Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 28

Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 28
398 E. B.: Börnin á Hálogalandi. Nóv.—Des. að verða fær um að sólunda því, sem maður á. Ég kann engin ráð, ef Guð krefst af mér einhverra afreka eins og inngönguskilyrða í ríki hans. en hann krefst þeirra ekki. Hann gefur. Hann gefur t-rúna líka. Fullorðna fólkið á langtum erfiðara með að taka á móti gjöf Guðs heldur en litla skírnarbarnið, sem við berum fram fyrir hann, því að hugur fullorðna fólksins er þrunginn mótþróa gegn Guði. Hann sleppir ekki af okkur hendinni fyrir því. En skyldi það vera auðveldara fyrir Guð að gefa fullorðna fólkinu, sem svona er, gjafir sínar heldur en litlu barni. Nei, við verðum að læra það á ný, hvað trúin er, áður en við getum sagt meira um barnaskírnina og fengið réttan skilning á henni. Trúin er ekki afrek mín. Trúin er gjöf Guðs til mín fyrir Jesú Krist. Og nú börn, segið mér, finst ykkur við geta farið með ungbörnin til Guðs og látið skíra þau til Guðs ríkis? „Já“, svöruðu þau, innilega. Það var svo hljótt í kirkjunni, að ég hvíslaði aðeins: „Amen.“ En það heyrðist samt. Alla æfi mína mun ég minnast þess, sem ég lærði hjá Idari Björnar Skog. STÖKUR eftir séra Kjartan Helgason, Baldvin Jónatansson í Víðiseli og séra Matthías Jochumsson: K. H. Ljáðu, faðir, ljós og yl landinu mínu kalda, og lof mér, því mig langar til, á ljósinu einu að halda. B. J. Syngja fagurt sumarlag svanir á bláum tjörnum. M. J. Guð er að bjóða góðan dag grátnum jarðarbörnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.