Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 31
Kirkjuritið. Suðureyrarkirkja i Súgandafirði. 401 eins og samninfíar hijóðuðu um, ok er hún vönduð að öllum fráffangi. Kirkjan er steinsteypuhús: Aðalhúsið 12,55 metr. á lengd og 7,35 metr. á breidd. Kór 3,58 X 4.19 metr. Turn 3,27 X 2,87 metr. og hæð 14,15 metrar. Hvolfþak er að innan í kirkju og1 kór. Kirkjan kostar, með altari, prédikunarstól, sætum, ofni. og raflögnum, svo og girðingum umhverfis hana kr. 20.246,55. Þessi fjárhæð hefir greiðst að fullu með fjársöfnun og framlagi frá Staðarkirkju, nánar sundurliðað þannig: j^r Gjafir frá ýmsum ...................... 4240,85 Ágóði af fiskilóðum ................... 3436,38 Sumardagurinn fyrsti .................. 2593,66 Minningargjafir......................... 814,20 Áheit .................................. 407,11 Sjónleikir ............................. 483,72 Fyrirlestrar ........................... 257,20 Sumargjafir (sérstakar) ................ 138,52 Fé úr samskotabauk ..................... 229,20 Vextir ................................ 4645,71 Framlag frá Staðarkirkju .............. 3000,00 Kr. 20246,55 Er þannig takmarkinu náð og því skilyrði fullnægt, sem Kirkju- byggingarnefndinni var sett, að byggja kirkjuna skuldlaust. Alt fram til ársins 1936 beindist aðalstarf nefndarinnar að því, að koma upp kirkjunni sjálfri, en ei að síður var nefndinni það ljóst, að tilfinnanlega vantaði fé til þess að prýða kirkjuna með nauðsynlegum munum. En í þeim efnum hafði nefndin engar serstakar áhyggjur, því að hún vissi, að Guð var í verki með henni og treysti á hjálp hans og aðstoð góðra manna. Þetta traust brást heldur ekki, því að skiimmu eftir að bygging var hafin, tóku að berast fregnir um ýmsa muni, sem kirkjunni mundu gefast. Og þegar kirkjan var fullgerð, voru komnar í eigu hennar eftirtaldir munir að gjöf: E Altaristafla (mynd af Kristi og lærisveinum hans), máluð af Brynjólfi Þórðarsyni, frá frú Önnu Stefánsdóttur, ekkju síra Þorvarðs sál. Brynjólfssonar prests að Stað, og börnum hennar. 2- Messuskrúði, frá kvenfélaginu Ársól, Súgandafirði. I vær kirkjuklukkur og tvær ljósakrónur frá Súgfirðingum í Keykjavík og vinum safnaðarins þar, fyrir forgöngu hr. Hans Kristjánssonar forstjóra Sjóklæðagerðarinnar. Voru gjafir þessar svo rausnarlegar, að þær einnig að mestu borguðu öll hliðarljós kirkjunnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.