Kirkjuritið - 01.12.1938, Page 51

Kirkjuritið - 01.12.1938, Page 51
KirkjuritiÖ. DR. JÓN HELGASON BISKUP. Erindi dr. Jóns Helgasonar biskups, sem prentað er liér að framan, er síðasta erindi hans á prestastefnu úr biskupsstóli. Þykir ritstjóra Kirkjuritsins vænt um, að það geymist í ritinu. Það lýsir kjarnanum i trúarskoðun biskupsins, bæði fyr og síðar, og má finna þar sama undirstrauminn sem í öðru því, er hann hefir um guð- fræði ritað. Nú um áramótin leggur liinn mikli athafnamaður og lærdómsmaður niður biskupsstaf sinn eftir 22 ára biskups- starf. Verður sá starfsferill bans ekki rakinn bér, en þess skal aðeins getið, að Jón biskup gengur svo sjálfur frá minningu sinni, að nafn bans mun sóma sér vel í biskupa- röðinni. Mun enginn biskupa vorra bafa samið fleiri ril en bann, og enn kunna fleiri merkisrit við að liætast, þótl biskup sé nú á 3. ári yfir sjötugt. Nýlega átti ég tal við fyrverandi skrifstofustjóra í kirkjumálaráðuneytinu um biskupinn. Lét bann svo um mælt, að annan eins skrif- stofumann befði bann aldrei þekt, og vart myndi lengra komist á því sviði. Og sjálfur veit ég af eigin reynslu, hve prýðilega biskupinn hefir skipað sess sinn meðal biskupa á Norðurlöndum og aukið bróður Islands með framkomu sinni. Kirkjuritið væntir þess að njóta áfram góðvildar bans °g stuðnings. Það óskar bonum ekki góðrar hvíldar, eins °g venjulegt er um svo aldraða menn, lieldur góðra og ánægjusamlegra starfa í hóp vandanranna og vina og við virðingu og þökk þjóðarinnar. Á. G.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.