Kirkjuritið - 01.12.1938, Síða 57
Kirkjuritið.
SÁLMUR.
(Þýddur úr dönsku).
Hverfull dagur, augnablik i einu,
en sú huggun fyrir þreytta sál.
Kviða skal ei einu eða neinu,
aldrei reynist föðurhöndin tál.
Hann, sem elskar mig af mildu geði,
mér á hverjum degi sendir hér
þann hinn litla hluta harnts og gleði,
liæfilegur sem mér er.
Sérhvern dag hann vill mér einnig veita
vernd og hjálp, sem nægir hverri tíð.
Ég til hans í hverri þjáning leita;
hugarstyrk mér gefur rödd hans blíð.
Hann vill öll sin börn á ltöndum bera,
Itrauði náðar metta alla’ á storð.
Sent þinn dagur, svo skal afl þitt vera,
segja drottins heilög orð.
Hjálpa mér að livílast rótt í friði
helgrar trúar á þín loforð blíð,
villast ekki’ i veraldanna kliði,
vera trúr og styrkur ár og síð.
Lát mig ekki lengur kvíða neinu,
lát mig taka bljúgri, heitri önd
sérhvern dag, eitt angnablik i einu,
út úr þinniföðurhönd.
Jakob Jóh. Smári.