Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 66

Kirkjuritið - 01.12.1938, Qupperneq 66
Innlendar fréttir. Nóv.—Des. 436 heimilið, meðal íslenzkra sjómanna, eins og hann hefir gert nndanfarin sumur. Þá dvaldi á Siglufirði í sumar ungur. sænskur prestur, G. Rouden, frá Bohuslan í Suður-Svíþjóð og starfaði meðal fiski- manna þaðan, er hér stunda reknetaveiðar. Hann hafði lesstofu fyrir sjómennina, en hvern sunnudag flutti hann sænskar há- messur í kirkjunni á Siglufirði, er voru vel sóttar. Starfsemi þessi var á vegum Þjóðkirkjunnar sænsku og kosl- uð af frjálsum framlögum safnaða i Svíþjóð. Er þetta fagurt dæmi þess, hve söfnuðurnir þar heima láta sér ant um þá safnað- armeðlimi, er fjarri dvelja heimilum sínum, þótt ekki sé nema tiltölulega stuttan tíma, enda virtust sjómennirnir sjálfir kunna vel að meta starf hins unga prests, sem fylgdi fiskiflota þeirra liingað. Þessi sjómannastarfsemi meðal útlendra liér á Siglufirði hefir haft mikla þýðingu fyrir bæjarlifið. Mönnum er nú að verða æ betur og betur augljós sú mikla nauðsyn, sem á því er, að hér rísi upp vandað heimili fyrir íslenzka sjómenn og síldarfólk, sem hér dvelur yfir sumarið og flest er heimilislaust og hefir oft fremur lélegan aðbúnað yfir þennan tíma. Slíkt heimili myndi án efa verða mörgum til blessunar og draga úr óreglu og ýmsum vandkvæðum, sem athafnamiklu starfslífi eru jafnan samfara. Bindindismenn á Siglufirði undir forystu stúkunnar „Fram- sóknar“ liafa þegar hafist handa að hrinda þessu nauðsynja- máli í framkvæmd. Um nokkurt skeið hefir verið unnið að undi'r- búningi málsins og er það nú svo vel á veg komið, að vart mun líða lángur tími, þangað til hafist verður handa um fram- kvæmdir. Síðasta Alþingi samþykti heimild fyrir ríkisstjórnina að veita 30 þús. kr. styrk til heimilisins gegn 20 þús. kr. framlagi annars- staðar l'rá, og yrði svo stofnunin rekin á ábyrgð bindindismanna á Siglufirði. Þá hefir Stórstúka íslands lofað að veita ábyrgð fyrir 20 þús. kr. framlagi því, sem Alþingi tilskildi móti framlagi sínu. Siglufjarðarkaupstaður hefir einnig lieitið málinu stuðningi. Mál þetta hefir yfirleitt mætt velvild og skilningi og fengið góðar undirtektir, og það er von bindindismanna hér, að þeim takist að leiða mál þetta til farsælla lykta og að heimilið, er það rís upp, megi verða landi og þjóð til blessunar. Lesendum Kirkjuritsins mun ef til vill siðar verða skýrt nán- ar frá þessu merkilega máli. Óskar J. Þorláksson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.