Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 21
Kirkjuritið. Jesús Kristur er alvaldur drottinn og eilifur Guð. Fyrirlsstur, haldinn á Hraungerðismótinu 1939 af Guðmundi Einarssyni. Hvað virðist yður uin Krist, hvers son er liann? Þetta er spurning, sem liver niaður verður að fá svar við, og sem hver maður þráir að fá svar við, sem er oss ljósast af hinni miklu baráttu nútímans gegn trú kristinna manna á guðdómseðli hans. Nálægt 1900 árum fyrir fæðingu Krists var Ahraliam fluttur þessi boðskapur frá himninum: ,,Af þínu afkvæmi skulu allar þjóðir jarðariunar hlessun hljóta“, og á þenna hátt er því lýst: Einkasyni, fæddum í þennan heim að guðlegri ráðstöfun, verður fórnað á fjallinu Móría. Þessi spádómur, fórnfæringarsaga ísaks, er tvöfaldur spádóm- ur og því viss og óhagganlegur, þetta er eilíf ákvörðun hins volduga drottins lierskaranna. Fullum 700 árum fyrir Krists fæðingu spáði Jesaja: -,Sjá, yngismær verður þunguð og fæðir son og lætur hann heita: „Immanúel“. — í spádómunum táknar nafnið höfuðeinkenni þess, sem nafn er gefið. Höfuðeinkenni þessa barns er þá, að í því er „Guð með oss“, þ. e. a. s. Guö kemur í þessu barni til vor á jörð. — Um þetta barn segir spámaðurinn ennfremur: „Því að barn er oss fætt, sonur er oss gefinn; á hans herðum skal höfðingjadómur- inn hvíla; nafn hans skal kallað: Undraráðgjafi, guðhetja, eilífðarfaðir, friðarhöfðingi.“ Þetta eru þá nöfn hans eða innihald veru lians og einkenni máttar hans. „Undraráð- gjafi“, þ. e. a. s. hinn yfirmannlega vitri; „guðhetja“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.