Kirkjuritið - 01.10.1940, Síða 32

Kirkjuritið - 01.10.1940, Síða 32
312 J. H.: Bréf frá Kína. Október. ur, en ungir menn koma og lialda áfram starfinu og virSist það alt ætla aS ganga vel. Ég get varla iokiS bréfinu án þess, aS segja ySur frá starfinu, sem unniS er fyrir kínverska flóttamenn hér. ÞaS er stórkost- iega þýSingarmikiS mannúSarstarf. Fjölda manns er forSaS frá hungurdauSa og neyS. — Eftirlit meS þessu öllu hefir frk. Elliott, forstöSukonan hér. Hún velur úr þá, sem eru mest þurf- andi, gerir afturreka þá, sem ætla aS græSa á góSgerSarstarfsem- inni, útbýtir fatnaSi o. s. frv. — og sendir marga húsnæSislausa i hús, sem hafa veriö bygS í þvi skyni. Um þetta mikla málefni hafa sameinast bæjarstjórn, fríkirkjurnar, enska kirkjan — og síSast en ekki sizt, kajmlska kirkjan. PrýSileg eining, en því miSur nokkuS dýrkeypt. Til jjess aS samvinnan gæti tekist, urSu allar kirkjudeildir aS lýsa jjví yfir, aS engin kristileg starfsemi mætti fara fram meSai flóttamannanna. Svo þaS er ekki víst, aS ljeir sem komu hingaS kristnir, verSi kristnir jiegar joeir snúa aftur frá Kína, eftir aS hafa veriS „gestir“ ensku kirkjunnar hér í nokkur ár. — Eu annaS dæmi vil jeg nefna. Stúlka ein kín- versk misti foreldra sína og systkini öll í loftárás. En hún átti eitthvaS af peningum og liún var kristin. Fyrir peningana bygSi hún hús lianda flóttamönnum, sömuleiSis verkstæSi, og sá um aS allir fengi mat. Hún kunni ekki eitt orS í ensku, en hélt morgunbænir og kvöldbænir á hverjum degi. Læknir frá Kan- ada sagöi mér jmtta; hann hafSi þekt stúlkuna; hún hafSi beSiö hann um aS halda kveldbæn, en hann hafSi svraS: Ég vil heidur hlusta á þig. Ég kveS ySur svo, kæri vinur, meS mínum beztu óskum um blessun GuSs — ySur og öllum öSrum vinum til handa. Vinsamlegast ySar Jóhann Hannesson. Minningargjafir til Skarðskirkju. í ágústmánuSi voru SkarSskirkju í Lundprestakalli gefnir tveir ljósastjakar til minningar um Ólafíu Ólafsdótlur, prófasts- frú í Fellsmúla, og GuSnýju Jónsdóttur, húsfreyju í SkarSi, er önduSust báSar um sama leyti síSastliSinn vetur. RílcarSur Jóns- son skar stjakana úr tré af miklum liagleik og list. Nöfn kvenn- anna eru skorin á þá. Stjakinn til minningar um frú Ólafíu er yfir prédikunarstól og standa á honum ritningarorSin: „Þannig lýsi ljós ySar mönnunum". Hinn stjakinn er festur upp gegnt honum og á honum orSin: „Lýs, milda ljós“. SafnaSarfólkiS í SkarSssókn gaf.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.