Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 20
210 Prestastefnan. Júní-Júli. Frú Elisabet tók við afgreiðslu Kirkjuritsins, er maður henn- ar liafði á hendi, og hefir unnið það starf af liinni mestu alúð og kostgæfni. Aima Grímsdóttir f. Thorarensen, ekkja séra Tryggva Hjör- leifssonar Kvaran fyrv. prests að Mælifelli i Skagafirði. Frú Anna var fædd að Kirkjubæ á Rangárvöllum 6. septem- ber 1890, dóttir Gríms bónda Skúlasonar Thorarensen og konu lians Jónínu Guðrúnar Egilsdóttur. Hún andaðist að heimili dóttur sinnar að Svalbarðseyri við Eyjafjörð 7. nóv. s.l. Frú Anna var hin mætasta kona, vinsæl með afbrigðum, og er að lienni mikil eftirsjá. Friðrika Þórhildur Sigurðardóttir ekkja séra Guttorms Vig- íussonar síðast prests að Stöð i Stöðvarfirði. Hún var dóttir Sigurðar bónda Steinssonar á Harðbak á Sléttu í Norður-jjing- eyjarsýslu, prýðileg kona, góðgjörn og vinsæl. Þessum merku konum vottum við virðingu vora og þökk með því að rísa úr sætum. Einn sóknarprestur, séra Jón Brandsson prófastur í Kolla- fjarðarnesi átti að iáta af embætti, sökum þess, að hann hafði náð því aldurstakmarki embættismanna, sem sett eru í lögum. En með leyfi kirkjustjórnarinnar og samkvæmt eindregnum ósk- um safnaða sinna þjónar liann embætti sínu áfram fyrst um sinn. Séra Sigurður Haukdal prófastur í Barðastrandarprófastsdæmi iét af prófastsstörfuin, er hann var skipaður sóknarprestur í Landeyjaþingum. í stað iians hefir séra Ei.nar Stnrlaugsson á Patreksfirði verið settur prófastur í Barðastrandarprófastsdæmi fyrsf um sinn. Ennfremur hefir séru Pétur T. Oddsson sóknarprestur aðHvannni í Dölum verið settur prófastur i Dalaprófastsdæmi. Þrír þjónandi prestar hafa fengið lausn, frá embætti á synod- usárinu. Séra Finnbogi Kristjánsson að Stað i Aðalvík hefir sam- kvæmt eigin ósk, fengið lausn frá embætti frá fardögum þessa árs að telja. Séra Finnbogi var vígður 23. nóvember 1941 til Staðar í Að- alvík og hefir þjónað þvi brauði síðan. Séra Jón Skagan sóknarprestur í Landeyjaþingum í Rangár- vallasýslu fékk og lausn frá embætti, sökum vanheilsu, og flutt- ist til Reykjavikur með fjölskyldu sinni, og liefir fengið starf á skrifstofu Ríkisféhirðis. Séra Jón Jónsson Skagan var vígður 12. október 1924 til Landeyjaþinga og hefir gegnt þar starfi unz
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.