Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 40
230 Prestastelnan. Júní-Júli. 5. Að feia biskupi að athuga aðrar tiltækilegar «g hagkvæm- ar leiðir til fjáröflunar. Krislindómsfræðsla i skólum. Prestastefna íslands teiur það höfuðnauðsyn, að efla kristi- leg áhrif «g auka fræðslu í trúarlegum og andlegum efnum í öllum skólum landsins, æðri sem lægri, og að sem hæfastirmenn veljist jafnan lil þeirra starfa, svo og að fyrirlestrar um trú og siðgæði verði öðru hvoru fluttir í æðri skólum og alþýðuskól- um landsins.- Vill prestastefnan sérstaklega leggja áherzlu á þetta nú í sam- handi við endurskoðun þá, sem nú fer fram á skólakerfi lands- ins, og þær breytingar, sem væntanlega verða lögfestar í þeim efnum innan skanuns. Telur Prestastefnan, að íhlutun kirkjunnar um kristindóms- kennslu í skólum og val manna til þeirra starfa eigi að vaxa að verulegum mun frá því, sem nú er, og felur biskupi að ræða þessi mál við fræðslumálastjórnina. Kirkja (>(/ útvarp. Prestastefna íslands telur æskilegt og heppilegt, að útvarps- messur og flutningur erinda í útvarp um trúarleg efni verði framvegis skipulagt af hiskupi í samráði við útvarpsráð, og skor- ar á kirkjustjórnina að hlutast lil um, að slík lausn málanna megi takast sem fyrst. Hlé'varð á umræðum milli kl. I og 4 um daginn. Þá lagði biskup fram messuskýrslur ársins 1944. Messur voru alls á landinu 4938, þar af 290 barnaguðsþjónustur. Siðastliðiö ár voru messugerðir alls 8777. Altarisgcstir voru taldir (>2(i7 en 9012 árið á undan. Einnig framlögð og samþykkt skrá yfir úthlutun styrktar- fjár til fátækra presta, er látið liafa al' embætti og prestsekkna. AUs var úthlutað kr. 28075.00 lil 10 fv. presta og 44 prestsekkna. Þá skýrði formaður barnaheimilisnefndar þjóðkirkjunnar, séra Hálfdan Helgason prófastur, frá störfum nefndarinnar á árinu. Alls hafði safnast á árinu kr 8618.75, en eign í sjóði í árslok nam kr. 24012,71 Kl. 8.30 um kvöldið flutti sér Sigurður Pálsson í Hraungerði erindi í Dómkirkjunni á vegum prestastefnunnar, er hann nefndi: Messan í lútherskum sið. Erindinu var útvarpað. Föstudaginn 22. júní liófust fundir með morgunbæn í bá- skólakapellunni, er séra Jón Auðuns flutti. Eftir það hófust framhaldsumræður um starfshætti kirkj- unnar svo og nokkur önnur mál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.