Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 56
216 Jón Auðuns: Júní-Júlí. „Til frelsis frelsaði Kristur oss. Standið því fastir og látið ekki aftur leggja á yður ánauðarok." Vissulega meguin vér enga minnstu tilhneiging liafa í þá áttina, að gera litið úr stjórnfrelsinu, sem fengizt liefir, og ölluni ber oss skylda til að þekkja svo vel sögu þjóðar vorrar, að vér vitum, live geysilega þýðing það hefir til ills að vera ófrjáls, og til góðs að vera sjálfráð- ur athafna sinna, en þó skulum við gera oss hitt ljóst, að þegar um þjóðfrelsi er talað og þess er minnzt, rignir svo niður innihaldslausum skrúðyrðum, að mörg frelsisminning líður svo, að ekki er á það minnzt, i hverju hið sanna frelsi er fólgið. Þegar um frelsið er talað, hættir-mönnum við, að ein- skorða það við lausn undan gömlum viðjum, gömlum fjötrum. En þetta er aðeins ein lilið frelsisins og engan veginn sú þýðingarmesta. Frelsið verður aldrei unnið með því einu, að leysa af sér gamla fjötra, högg'va af sér gömul hönd. Frelsið er fyrst og' fremst fólgið í stjórn mannsins á sjálfum sér, og' lýðfrelsi gagnar engri þjóð, ef þetta innra frelsi skortir. Fornt spakmæli segir, að sá, sem yfirvinni sjálf- an sig, sé meiri en sá, sem sigrar borgir. Ogjvissulega er sá einn frjáls, sem hefir náð þvi valdi vfir sjálfum sér, að hann berst ekki eins og laufblað fyrir hverjum vindi, sem að honum hlæs. Sá einn, sem lært liefir að sveigja sinn innra mann lil lilýðni við hið góða, fagra og full- komna, getur átt raunverulega hlutdeild í því, að hyggja upp hamingjuríkt lif i frjálsu og fullvalda þjóðfélagi. Ilver er frjáls? Hvað kennir kirkjan oss um liinn frjálsa mann? Hver er að liennar dómi hinn frjálsi maður? Ég minnti á orð Páls postula um frelsið, og á hami sjálfan, hinn stórmikla postula, getum vér liorft lil að kynnast hinum frjálsa manni, sem kirkjan kennir oss, að geli byggt upp hið frjálsa ríki, því að í persónu lians sjáum vér hið innra frelsi, sem fólgið er i Iiinni óskor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.