Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 5
Kirkjuritið. Hin mikla nýsköpun. Prédikun við setningu prestastefnunnar 1945 eftir Magnús Jónsson. Og: eg sá nýjan himin og nýja jörð, því að hinn fyrri himinn og hin fyrri jörð var horfin og hafið var ekki framar til. Og eg sá horgina helgu, nýja Jerúsalem. stíga niður af himni frá Guði, búna sem brúði, er skartar fyrir manni sínum. Og eg heyrði raust mikla frá hásætinu, er sagði: Sjá, tjaldbúð Guðs er meðal mann- anna, og hann mun búa hjá þeim, og þeir munu vera fólk hans, og- Guð sjálfur mun vera hjá þeim, Guð þeirra Og hann mun þerra hvert tár af augum þeirra, og dauðinn mun ekki framar til vera, hvorki harmur né vein, né kvöl er framar til; hið fyrra er farið. Og sá, sem í hásætinu sat, sagði: Sjá, eg gjöri alla hluti nýja, og hann segir: Rita þú, því að þetta eru orðin trúu og sönnu. Og hann sagði við mig: Það er fram komið. Eg er Alfa og Ómega, upphafið og endirinn. Eg mun gefa þeim ókeypis, sem þyrstur er, af lind lífsvatnsins. Sá, er sigrar, mun erfa þetta, og eg mun vera hans Guð, og hann mun vera minn sonur. Opinb. Jóh. 21, 1—7. Allir, sem koninir ern lil vits og ára, þekkja, að Biblí- an liefst á sköpunarsögu: í uppbafi skapaði Guð bitnin og jörð. En það eru ekki nærri allir, sem bafa athugað, að bún endar einnig á sköpunarsögu: Eg sá nýjan himin og nýja jörð. Ilann mun gera alla liluti nýja. Upphafið er sköpun, endirinn er sköpun. Tilveran er óendanlegt sköpunarstarf. Hér er mikil framtíðarsýn, sýn allra mikilla umbrota- líma. Þetla er byltingartexti, sem ég las. Hér er nýsköp- unin. Það orð er nú á allra vöruin: Nýsköpun, nýbygg- ingar. Þau sýna það, þessi orð, að nú eru miklir tímar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.