Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 44
Júni-Júli. Eðli Frjálslyndis Synóduserindi eftir séra Jakób Jónsson. Herra biskup, háttvirta prestastefna, lieiðruðu til- beyrendur. Á skólaárum minum kom ég við og við með strand- ferðaskipinu á liöfn eina, þar sem innsiglingin var sér- staklega varasöm. í hafnarmynninu var straumur og iðukast svo mikið, að innsiglingin var stöðugt að breyt- ast, og mér var sagt, að liafnsögumaðurinn þvrfti að mæla dýpið og rannsaka Jeiðina i livert skipti sem slcip- in líæmu. Og aftur og aftur þurfti liann að éndurskoða sínar fyrri mælingar. Vér prestarnir Jiöfum tekið á oss þá ábyrgð að gerast Iiafnsögumenn. En straumar tímans og iðuköst atburð- anna gera það að verkum, að vér þurfum, eins og hafn- sögumaðurinn, sem ég gat um, að endurskoða mæling- arnar við og við. ()g þetta ber oss að gera af ráflnum liuga og með ákveðnu tilliti til þeirrar köllunar, sem vér liöfum lilotið. Vér liöfum verið settir úl á liafnsögu- hátinn með talcmarlvaða þelikingu og enn talcmarkaðri reynslu. En því meiri nauðsyn er oss á því, að vera stöð- ugt að endurskoða vor eigin viðliorf við verkefnum, kenn- ingum og Jeiðum. Meðal annars eigum vér að endur- skoða orðin, sem vér nptum. Ég geri ráð fvrir því, að allir prestar talvi sig til við og við og lmgsi að nýju til ýms ákveðin atriði í kristilegum kenningum, þótt elvlu væri nema i sambandi við prédikunarstarfið á liinum ýmsu tímum kirltjuársins. En þess er elvki aðeins þörf um kenningaratriðin, sem vér liöfum að erfðum teldð frá liðnum öldum, Jreldur einnig um þau orð og orða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.