Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 44
Júni-Júli.
Eðli Frjálslyndis
Synóduserindi eftir séra Jakób Jónsson.
Herra biskup, háttvirta prestastefna, lieiðruðu til-
beyrendur.
Á skólaárum minum kom ég við og við með strand-
ferðaskipinu á liöfn eina, þar sem innsiglingin var sér-
staklega varasöm. í hafnarmynninu var straumur og
iðukast svo mikið, að innsiglingin var stöðugt að breyt-
ast, og mér var sagt, að liafnsögumaðurinn þvrfti að
mæla dýpið og rannsaka Jeiðina i livert skipti sem slcip-
in líæmu. Og aftur og aftur þurfti liann að éndurskoða
sínar fyrri mælingar.
Vér prestarnir Jiöfum tekið á oss þá ábyrgð að gerast
Iiafnsögumenn. En straumar tímans og iðuköst atburð-
anna gera það að verkum, að vér þurfum, eins og hafn-
sögumaðurinn, sem ég gat um, að endurskoða mæling-
arnar við og við. ()g þetta ber oss að gera af ráflnum
liuga og með ákveðnu tilliti til þeirrar köllunar, sem
vér liöfum lilotið. Vér liöfum verið settir úl á liafnsögu-
hátinn með talcmarlvaða þelikingu og enn talcmarkaðri
reynslu. En því meiri nauðsyn er oss á því, að vera stöð-
ugt að endurskoða vor eigin viðliorf við verkefnum, kenn-
ingum og Jeiðum. Meðal annars eigum vér að endur-
skoða orðin, sem vér nptum. Ég geri ráð fvrir því, að
allir prestar talvi sig til við og við og lmgsi að nýju til
ýms ákveðin atriði í kristilegum kenningum, þótt elvlu
væri nema i sambandi við prédikunarstarfið á liinum
ýmsu tímum kirltjuársins. En þess er elvki aðeins þörf
um kenningaratriðin, sem vér liöfum að erfðum teldð
frá liðnum öldum, Jreldur einnig um þau orð og orða-