Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 17
Kirkjuritið. Prestastefnan. 207 Þegar vér horfum yfir liðin ófriðarár, þá er ástæða til þess að spyrja hér i okkar hóp: „Ilvað er þá orðið okkar starf“? Ég efast ekki um að svarið höfum vér all- ir á reiðum liöndum. Yér vorum allir ónýtir þjónar, sem áorkuðum minna en vér vildum. En vér höfum eigi að síður fagnaðarríka sögu að segja frá þessu tímabili Yér eigum þá minningu, sem oss mun aldrei úr huga líða. Þessi saga og þessi minning er um nndursamlega handleiðslu og forsjón Guðs. Ilann liefir starfað allt til þessa fyrir land vort og' þjóð. Hann hefir leitt oss veika þjóna sína og þegar erfiðast var í lífi voru og starfi, látið m'átt sinn birtast í veikleika vorum. Hann hefir vakað yfir kirkju vorri og' þjóð. Hin ægilegu ófriðarár hafa kennt oss margan sann- leikann. Vér höfum séð betur en nokkru sinni áður, að vopn og vald og' einræði skapa ekki hamiugju i lífi þjóða. Vér höfum séð betur en áður, að engin þjóð getur átl hamingju að fagna, án þess að hún njóti frelsis og friðar. Vér höfum séð og' sannfærst hetur en nokkru sinni áð- 11 r um það, að án kristindómsins geta þjóðirnar aldrei eignast þá hamingju og farsæld, sem þær þrá og leita að. — „Jesús Kristur er vegurinn, sannleikurinn og lífið.“ Þess vegna knýr þessi dagur oss fram lil nýrra starfa iyrir kirkju og kristni lands vors. Hann knýr oss til að taka höndum sarnan um að vinna að heill og liamingju íslenzku þjóðarinnar og' gera allt, sem í okkar valdi stendur, til ])ess, að liún byggi á þeirri undirstöðu, sem ekki bregzt þótt stormar æði og ofviðrin geysi í lífi þeirr- ar kynslóðar, sem koma á. Nú má enginn þjónn kirkjunn- ar Þggja á liði sínu. Framundan er slarf og fórn. Kristur sagði: „Hver, sem vill fylgja mér, afneiti sjálf- mn sér, taki sinri kross á sig og' fylg'i mér eftir“. Kristur gaf lærisveinum sínum aldrei fyrirheit um iðjulausa og náðuga daga. Hann varaði eindregið við andlegum svefni, heims-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.