Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 15
Kirkjuritið. Prestastefnan 1945. ivarp biskups Synodusprestar, kæru vinir og samverka- menn. Þegar vér komuni saman til synodusstarfa að þessu sinni, þá veit ég, að vér berum allir ríkt þakklæti í huga, til forsjónarinnar, fyrir það, að nú er viðhorfið í lífi okkar og starfi annað en það tiefir verið síðustu 5 árin, er vér höfum komið sáman á prestastefnu. Hinu mikla ofviðri styrjaldarinnar hér i álfu hefir slotað og friðarsólin runnið upp. Kirkjan er sú stofnun, sem frá öndverðu liefir boðað írið í þessum heimi. Friðarhöfðinginn mikli er konung- ur hennar. Þess vegna þakkar kirkjan friðinn og fagn- ar honum. Hún heldur áfram að hiðja um frið á jörðu, túnn innra frið, sem Kristur Drottinn lalaði um að hann vildi gefa lærisveinum sínum. Það er nýr tími að renna upp í landi voru með þjóð vorri. Vér erum að ganga inn i nýtt tímabil og það er yndislegt um það að hugsa og sannarlega þakklætisvert, að á fyrsta lýðveldis- og frelsisári íslands, skuli friðar- sólin ljóma um löndin. Ég hýð yður alla hjartanlega velkomna. Ég veit, að vér finnum allir ósjálfrátt lil þess, að einmitt á þessum tímamótum eruni vér i sérstökum skilningi kallaðir til uýrra dáða í þjónustu fagnaðarerindisins. Oss er það án efa öllum ljóst, að það eru stór verkefni, sem nú híða kirkjunnar. Víðast um heiminn láta menn liugann dvelja við vandamál framtíðarinnar. Allir vita að hyggja verður Hjótt upp allt það, sem nú liggur i rústum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.