Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 52
242 Jakob Jónsson: Júní-Júlí. leikanum einum. Það er eftirtektarvert um Jesú Krist, að hann ræðst sjaidan á liinar gömlu trúarvenjur eða siði þjóðar sinnar, þótt andi lians sé yfir þær hafimi, en liann ræðst á hræsnina og kærleiksleysið hæði Jijá andstæðingum sínum og samherjum. Innan kristilegrar kirkju liefir krafan um frjálslyndi annars vegar og einingu liins vegar oft og tíðum valdið erfiðleikum. Svo mun enn verða. Það skyldi engan undra', þótt nú á næstu árum ættu eftir að koma fram stefnur og hreytingar, sem hera alll annan hlæ en þær, sem barizt liafa nm völdin á síðustu áratugum. Ef vér höf- um myndað oss á liðnum árum einliverskonar liug- mynda- og skoðana-sólkerfi, þar sem pláneturnar ganga sína föstu hraut, megum vér vera alveg vissir um, að einhverjar nýjar plánetur fara alll í einu að mynda sveig á feril þeirra. Sumar þeirra eru ef tit vill gamlar og gleymdar, en finnast að nýju til, aðrar alveg óþekkl- ar af fyrri kynslóðum. Það ríður því mikið á því að vera viðbúnir og leyfa sér enga liugsunarleti. Það er alls ekki örgrannt um það, að á vettvangi stjórnmála og þjóðfé- lagsmála sé almenningur að verða haldinn af andlegri þreytu. Slíkt getur orðið þjóðinni óheillavænlegt. En nái andleg deyfð og hugsanaleti að grafa um sig, fremur en orðið er, með tilliti til trúmála og andlegra mála, er hreinn voði fyrir dyrum. Með vakandi og einbeittum iiuga og með virðingu fyrir sannleikanum verður þjóð og kirkja að ganga að þvi að meta og vega þær hreyf- ingar, sem að után koina og mæla ósinn að nýju. Aðeins sem dæmi um, að nýjar trúrænar hreyfingar kunni að vera i vændum, vil ég minna á það, sem Dr. Major, þekktur enskur prestur segir um andlega vakn- ingu, sem þar í landi sé að verða. Hún heinist að því að skapa nýtt líf innan þjóðfélagsins, gera jörðina að við- unanlegri mannabústað, þar sem eldci sé örhirgð og öryggisleysi, ekki pestarbæli og' óþrifnaður, sjúkdómar og niðurlægingar. Þessi vakning muni hyggjast á þeirri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.