Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 6
196 Magnús Jónsson: Júní-Júlí. Liltu tímarnir una við sill og vilja engu breyta. Nú er öllu lient í deigluna og brætt við blóð og svila og tár milljónanna. Hvernig verða svo þau mót, sem þessum dýrmæta mannkynsmálmi verður rennt í? Vér getum naumast í'undið beitari spurningu að fást við í uppliafi presta- stefnu, sem ætlar að ræða um starfsliætti kirkjunnar. Vér erum fulltrúar ábyrgðarmestu starfa veraldarinn- ar. Vér erum þjónar kirkjunnar, liins mikla mótasmiðs. Kirkjan getur aldrei horft auðum höndum á það, sem nú er að gerast. Ilinn fyrri heimur er farinn. Málmur- inn er hræddur. Gömlu mótin eru hrotin. Ný mót, ein- hver ný mót, taka við þessum livítglóandi málmi. Vér höfum lagt frá landi og' komum ekki aftur til sama lands. Vér Islendingar höfum að vísu ekki gengið gegn- um sömu eldraun styrjaldarinnar eins og ýmsar aðrar þjóðir. En vér liöfum í öðru efni lagt frá gömlu landi, og vér ætlumí ekki að snúa aftur ])angað. Vér verður að hyggja vort nýja land, móta vort nýja ríki, líf þess, kjör og menningu. Þelta eru örlagatimar. Allstaðar eru nýskapanir á ferð. En sagan sýnir, að það er ekki Idaupið að því, að ná þvi marki, sem Bihlí- an setur í þessu efni. Menn þora ekki að fylgja hinni róttæku bók, eða kunna það ekki. Menn staðnæmast því oftast á miðri leið eða framkvæma aðeins hluta þess, sem fyrir er sett. Þetta er svo sem ekki í fyrsta sinn, sem mannkyns- málmurinn er hræddur við eld hörmunga og styrjalda. Vér getum til dæmis livarflað með hugann liálft annað árþúsund inn í liðna tímann. Þá sjáum vér framandi þjóðir úr ýmsum áttum mola með sleggjum og' allskon- ar bareflum bina glæstu menningarhöll fornaldarinn- ar, og henda öllu saman í deigluna. Hvílikar hörmung- ar! Hvílíkar rústir! Heilar súlnahallir hrynja saman, likneskjur steypast áf stöllum, hókasöfn brenna upp til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.