Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 39
Kirkjuritið. Prestastefnan. 229 Nokkrar umræður urðu um skýrslu biskups, en síðan var kosið í nefndir og fundum frestað til næsta dags. Kl. 8.30 um kvöldið flutti séra Jakob Jónsson opinbert erindi í Dómkirkjunni á vegum prestastefnunnar. Nefndi lfann þetta erindi: Effli frjálslyndis. Var því útvarpað. Morguninn eftir bófust fundir að nýju, að afstaðinni morgun- bæn, er séra Jón Kr. ísfeld prestur að Bíldudal flutti. Þann dag, svo og næsta dag, var tekið fyrir og rætt aðalmál prestastefnunnar að þessu sinni: Starfshæitir kirkjunnar á kom- andi tiff. Framsöguerindi fluttu þeir: .Biskupinn, séra Friðrik Hall- grímsson og séra Sigurjón Guðjónsson í Saurbæ. Mál ]>etta var rætt af miklum áhuga. Ríkti yfirleitt fullur skilningur á því, að með nýjum og breyttum tímum yrðu starfs- hættir kirkjunnar einnig að taka verulegum breytingum til þess að hún nái sem bezt með boðskap sinn til þjóðarinnar. Til þess yrði hún að nota sér hin áhrifamestu tæki; sem nútiminn yfir— leitt íiotar til þess að ná eyrum alþjóðar, s. s. blöð, útvarp og jafn- vel kvikmyndir. Ennfremur rikti mikill ábugi á því að koma upp sem allra fyrst kirkjuhúsi i Reykjavík, er yrði í framtiðinni miðstöð hins kristilega starfs, svo og þvi, að efla kirkjulega fræðslu og kristileg áhrif í skólum landsins. Voru í sambandi við þetta mál, samþykklar nokkrar tillögur og voru þessar helztar: Kirkjuhús i Reykjavik. 1. Prestastefna íslands telur byggingu kirkjuhúss í Reykjavík, er verði miðstöð hins kirkjulega starfs í framtíðinni, bið mesta nauðsynjamál og þakkar biskupi ábuga bans og forgöngu í því máli. Samþykkir prestastefnan að befja þegar nauðsynlegan und- irbúning að frekari framgangi málsins með þvi: 1. Að prestarnir bindist samtökum um að leggja fram allt að 1000100 kr. hver til hinnar væntanlegu byggingar, og greiðist þetta fé til biskupsins á þessu og næsta ári (1945 og 1946). 2. Að skora á Kirkjuráð að verja til byggingarinnar að minnsta kosti 100 þúsund krónum af tekjum Prestakallasjóðs á þessu ári. 3. Að prestar landsins beitist fyrir frjálsum samskotum með- al safnaða sinna til hins fyrirliugaða kirkjubúss nú þegar. 4. Að fela biskupi að vinna að því við rikisstjórnina, að hún taki upp á næstu fjárlög ríflega fjárveitingu til byggingar kirkju- búss í Reykjavík, meðal annars með tilliti til þess, að skrifstofum biskupsembættisins verði komið fyrir í húsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.