Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 55
Kirkjuritið. Hinn frjálsi maður — hin frjálsa þjóð Eftir séra Jón Auðuns. Vér höfum nú fyrir skemnistu halclið hátíðleg't ársaf- mæli lýðveldisins, sem vér endurreistum á Þingvöllum í fyrra, og þá renndum vér huganum aftur á bak til lið- iuna ófrelsis- og niðurlægingarára. En þá varð oss einn- ig ljóst, að í mikilli þakkarskuld stöndum vér við alla þá, sem lögðu að þvi hug og hönd, að iiöggva smánar- fjötrana af þjóðinni. Voru það feður, sem vöktu börnum sínuni sanna þjóð- rækni. Voru það mæður, sem fóstruðu frjálshuga syni og djarfar dætur. Voru það skáldin, sem sungu inn i sálirnar þau sannindi, að í hjarta hvers góðs fslendings á að vera altari, lielgað henni einni, sem fóstrað hefir oss öll og fætt. Voru það skörungar, sem á þingi þjóð- arinnar vörðu réttindi landsins og sóttu mál þess. Eða voru það einhverjar af hinum nafnlausu hetjum, sem vér kunnum ekki skil á vegna þess, að þær unnu í kyrr- þei sitt göfuga verk. Já, hver sem hann var eða hún, vér hugsuðum til þeirra allra með þakklæti og virðing, en það eigum vér ekki aðeins að gera á viðhafnardögum í veizlusölunum, vér eigum oftar að gera það, og svo eftirminnilega, að það verði oss máttug hvöt til þess' að elska landið svo að vér verðum fús til fórna. Enginn annar mælikvarði er til á kærleikann en fórnarviljinn, sem liann vekur. Magn þess, sem vér viljum á oSs leggja, getur eitt sannað það, að vér elskum. Til eru orð eftir Pál postula, sem geta verið síendur- urtekið umhugsunarefni fyrir þjóð, sem einu sinni hefir glatað frelsi sínu en unnið það aftur:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.