Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 14
204 M. J.: Hin niikla nýsköpun. Júní-Júlí. urinn og stjórnmálamaður um aldarfjórðung. Ég hélt að þú værir farinn að þekkja skýin frá jörðunni. Já, það er einmitt það, sem mér finnst ég vera farinn að gera loksins. É.g sé betur og betur, að þetta er stað- reyndin, þetta, sem margir kalla draumóra og skýja- borgir. Mennirnir liafa alllaf verið glámskyggnir á það, hvað er varanlegt og livað hverfull. Samtíðarmenn Snorra hafa talið eignasöfnun lians, stjórnmálaþras, höfðings- skap og rausn til veruleikans, en bækurnar, sem hann setti saman, voru varla þess virði að nefna þær. Vinir Hallgríms Péturssonar vildu að hann hirti meira um efnahag sinn og gerðisl höfðingi, en auðurinn, sem hann var að skapa fyrir kynslóð eftir kynslóð, var í þeirra augum hálfgert fikt og óþarfi. Allstaðar sjáum vér skammt. Ef vér stöndum liti á köldum vetrardegi og sjáum ekkert kringum oss annað en hjarn og ís, helkalda og dauða náttúruna — er það þá ekki draumórar, að eftir nokkra mánuði verði hér mjúk og safamikil jörð, klædd ilmandi grasi og angandi blómum, leikandi í öllum litum, allt l)ólgið og iðandi af lífi? Vér skulum ekki láta vetur tilverunnar villa oss sýn, svo að vér förum að trúa svokölluðum raunsæismönn- um, sem sjá ekkert út fyrir sína þröngu holu. Vér skul- ekki láta þá skrökva neinu að oss um það, að veggirnir séu sannari en hin fjarlægu fjöll og blikandi hafið og loftið í kytrunni sannara en himinhvelfingin. Asklokið er enginn himinn. Það er hégómi en himin- inn raunverulegur. Nýr himin og ný jörð eru ekki draumórar heldur spámannasýn, dýpsti sannleikurinn, innsti veruleikinn. Svona á mannlifið að vera og svona verður það, hvenær sem mennirnir láta sér skiljast, að Guð er að bjóða þeim himin sinn hér á þessari jörð. Komi ríki þitt, biðjum vér í faðir vor. Já, leitum þess og þá er það hér, og þá mun allt annað veitast að auki. Þetta er dagsanna, þetta eitt er satt. Guð gefi að mennirnir mættu skilja það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.