Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 50
240 Jakob Jónsson: Júní-Júlí. söfnuði og sýndi í því meira frjálslyndi en áður hafði ríkt. En frjálslyndi lians kom fram í því, að liann vildi viðurkenna kristilegt trúarlíf þessa fólks, þótt það upp- fyllti ekki þau skilyrði, sem þrengri og eldri trúarvenjur höfðu sett. Frjálslyndi þessa vitrings sást einnig í um- hurðarlyndi lians við þá, sem neyttu fórnakjötsins. „Alil mér leyfiiegt, en ekki er allt gagnlegt11.1) Sjaldnar hefir frelsis i andlegum efnum verið ákveðn- ar krafizt en með orðunl Marteins Lúthers á þinginu i Worms, er hann lýsti því yfir, að liann teldi það hættu- legt fyrir manninn að breyta gegn sannfæringu sinni og samvizku. Og með eigin hreytni sinni þá undirstrikar hann rétt einstaklingsins til frjálsrar trúar gagnvart ytra valdboði. • Ég hefi hér alls ekki leitast við að segja sögu frjáls- lyndisins innar kristninnar, heldur aðeins að draga fram fáein dæmi, sem i heild sinni sýna það, að frjáls- lynd hugsun og frjálslynd viðhorf koma fram ýmist hjá þeim, sem lialda fram gömlum eða nýjum kenningum. Hinn norræni blótmaður og faríseinn Gamalíel eru háð- ir fulltrúar gamaltrúaðra manna á sinni tið. Páll postuli, liöfundur Fósthræðrasögu, forystumenn hinnar íslenzk- kaþólsku kirkju og siðbótafrömuðurinn Marteinn Lútli- er eru úr hópi hinna ný-trúuðu liver með sinni kynslóð. En allir virða þeir hugsunarhátt frjálslyndisins. Það má ef til vill finna það að þessum mönnum, að enginn hafi verið algjör i þvi að lifa og starfa samkvæmt hugsjón frjálslyndisins. En það liefir löngum verið hið sára hlutskipti vor mannanna að vera að meira eða minna leyti í ósamræmi við liæztu hugsjónirnar, sem vér hyll- um, hvort sem þar er um að ræða hugsjón trúar, kær- leika eða frelsis. En þrátt fyrir það getum vér látið oss nægja þessi dæmi til að sýna, hvað við er átt með frjáls- x) „Allt er mér leyfilegt, en ég má ekki láta það fá vald yfir mér.K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.