Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 58
248 J.A.: Hinn frjálsi maður - hin frjálsa þjóð. Júni-Júlí. ur liann að hlýða þvi, sem óvinir lians hjóða. Nei, liann er ekki frjáls. — Og þó er það svo, að í örbirgð þessa manns felst sá eini auður, sem nokkru verulegu máli skiptir að eignast, og í fjötrum lians hið eina frelsi, sem skapar farsæld og' hlessun lijá frjálsri þjóð. Það er ólnigsandi, að farsæld geti hlómgast hjá nokk- urri þjóð, þótt hún njóti stjórnarfarslegs frjálsræðis, ef samvizkur horganna eru ekki frjálsar. Svo lengi sem vilji mannanna er bundinn af blindum ástríðum, mun kapplilaupið eftir að svala þeim girndum Iialda áfram að skapa mönnunum bölvun í stað blessunar, fjötra i stað frelsis. Við þessari mestu meinsemd mannlífsins gagnar engin stjórnlagabót, heldur aðeins hið innra frelsi einstaklinganna, frelsið, sem fæst með Krist sem leiðtoga og meistara. „Til frelsis frelsaði Kristur oss. Standið því fastir og látið ekki aftur leggja á yður ánauðarok". Tveir nýir prestar. Sunnudaginn 24. júni, að Prestastefnunni nýafstaðinni, vígði biskup landsins tvo af guðfræðikandidötum þeim, er luku em- bættisprófi í vor, þá Guðmund Sveinsson, sem er settur prestur í Hestþingum í Borgarfjarðarprófastsdæmi, en situr á Hvanneyri og Leó Júliusson, sem er settur prestur í Hofsprestakalli í Suð- ur-Múlaprófastsdæmi og situr á Djúpavogi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.