Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 41
Kirkjuritið. Prestastefnan. 231 HJé varð á umræðum milli kl. 2 og 3, og þá haldinn .Bibliu- félagsfundur og biskup átti sérstakan fund með próföstum lands- ins. KI. 4.30 hófust umræður að nýju bæði um starfsliætti kirkj- unnar og ýms önnur mál. Stóðu l)ær umræður allt til kvölds og voru allmargar tillögur samþ'ykktar og skal hér getið hinna helztu: l Húslestur. Prestastefna íslands telur nauðsyn bera til, að prestar reyni eftir fremsta megni, að fá sem flest heimili til að taka upp hús- lestra að nýju og yfirleitt efla alla heimilisguðrækni. Trúmálafundir. Prestastefna ályktar að beina þeim tilmæilum lil prófasta landsins, að þeir beiti sér fyrir þvi, að trúmálafundir verði haldnir árlega i prófastsdæmum þeirra á sem lientugustum stað og tíma. I) ós enlsembættið. Prestastefna íslands leggur áherzlu á, að kennslan i guðfræði- deild Háskólans verði aukin svo sem 3. gr. laga nr. 31. 12 febr. 1945 mælir fyrir og skorar á ríkisstjórnina að sjá um, að skip- aður verði nú þegar dósent við deildina, svo sem nefnd lög mæla fyi-ir um. y in.nuskúli. Prestastefna íslands skorar á ríkisstjórnina að láta ekki drag- ast að stofna vinnuskóla fyrir siðferðislega vangæfa unglinga. ó irkjubyggiiN/ur. Par sem sýnt er, að söfnuðum landsins er það yfirleitt fjár- hagslega ofvaxið að reisa af eigin ramleik kirkjur, er samsvari kröfum timans eða líklegt sé, að framtíðin geti sæmilega við unað, skorar Prestastefna íslands á rikisstjórn og Alþingi að •aka til alvarlegrar íluigunar framkomið frumvarp Gísla Sveins- ■sonar forseta sameinaðs Alþingis, um ríflegan styrk til kirkju- hygginga i landinu, enda sé það tryggt, að eignar- og umráða- rettur safnaðanna yfir kirkjunum sé á engan liátt skertur. prestsseturshús. Uin leið og Prestastefnan þakkar Alþingi liækkaða fjárveit- lngu ^ hyggingar prestssetursbúsa, leyfir hún sér að vekja at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.