Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 9
Kirkjuritið. Hin mikla nýsköpun. 199 málmi verður rennt í mótin nýju. Þar verður kirkjan að vera vel á verði. Nóg er til af falsspámönnum, sem teygja fram sín vangerðu og vansköpuðu mót. Og það bætir því miður lítið úr, þó að margir þessara spá- manna séu í góðri trú. Mótið verður ekki betra fyrir því. Barnið alsaklaust verður að þola kvalir ef það gripur i ljósið. Mannkynið er búið að líða mikið fyrir saldausa falsspámenn. Hér verður kirkjan að bera boð meistarans mikla: Gætið yðar fvrir falsspámönnum. En falsspámenn eru allir þeir, er vilja staðnæmast á miðri leið. Þeir skrökva, viljandi eða óviljandi, að mönn- unum um það, hvað í sannleika leiði menn til sælu. Nýr himinn og ný jörð er markið. Það er umsköpun mann- lífsins við ljósið að ofan, fyrir kraftinn frá hinum end- urfundna himni. Vér skulum koma til móts við hugsunarbátt nútíma- mannsins með því að byrja á jarðlífinu. Þar er álnig- inn vakandi. Allir vilja eiga góða daga bér á jörð. Að því skulum vér vinna. Það er kristileg skvlda vor. Jarð- lífið er vettvangur kristindómsins. Þess vegna lét Guð sér ekki nægja. að brópa til vor af liimni, beldur kom bingað á þessa jörð. Frá þeirri komu er lausnarorð þessa vandamáls: Nýr biminn og ný jörð. En vér verðum að segja mannkyninu þann sannleika, (i<1 />að finnur aldrei gæfuna á þessari jörð, fyrr en það lekur við henni af himninum. Hver maður, sem ekki er blindaður, annaðlivort af svefndrunga eða ofstæki, blýtur að sjá, að framfarirnar á þessari jörð, binar ótvíræðu framfarir, bafa ekki fært mönnunum gæfuna. í stað þess að skapa nýja jörð, virð- ast þær nú á góðum vegi með að leggja bana i rúst, ganga af mannkyninu dauðu. Hér er eittbvað meira en Jitið í ólagi. Það er helzt til mikil einfcldni að halda, að þetta stafi af einhverjum fyrirkomulagsgalla eða ytri formsástæðum, stjórnarfyrirkomulagi, bagkerfi eða sliku. Menn bafa í sífellu breytt um stjórnskipulag og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.