Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 31
Kirkjuritið. Prestastefnan. 221 háms i söng, en veiktist síðari liluta vetrar og andaðist eftir skanuna legu. Er að þessum unga efnilega manni mikil eftirsjá. Hæfileikar hans voru frábærir, og mátti hiklaust vænta þess, að íslenzku kirkjunni hefði orðið geysimikill styrkur að starfi Iians og áhuga, ef honum hefði enzt aldur og heilsa. Minningu þessa mæta manns viljum við votta virðingu og eftirlifandi eiginkonu hans, ættingjum og mörgu vinum hlut- tekningu með því að risa úr sætum. Alls liafa þeir, söngmálastjóri og aðstoðarmaður lians, stofn- að á synodusárinu eða séð um að stofnaðir væru 23 kirkju- kórar í 8 prófastsdæmum. Munu þá alls hafa stofnaðir verið og starfræktir að tilhlutun söngmálastjóra (i(i kirkjukórar. Þann tíma, sem söngmálastjóri dvaldi í Reykjavik, kenndi hann bæði söng og orgelleik og var sú kennsla einkum fólgin í því: 1- Að kenna guðfræðinemum i Háskólanum söng og tón. Voru þátttakendur þar alls 14. 2. .4d kenna efnilegum söngvurum úr Reykjavík söng, gegn því, að þetta fólk syngi endurgjaldslaust í kirkjukórum hér í Reykjavík. AIls nutu 4 nemendur þessarar kennslu, þar á meðal söngvararnir Guðrún Á. Símonar og Marius Sölvason. 3. ,4ð' kenna organistum utan af landi söng og söngstjórn. Þátt- takendur voru G. Eins og undanfarin ár kenndi herra Kristinn Ingvarsson org- anisti í Reykjavík organleik á vegum kirkjunnar. Nutu þeirrar kennslu 7 organistar búsettir utan Reykjavíkur og ennfremur tveir guðfræðinemar úr Háskólanum. AUmargir kirkjukórar héldu hljómleika á árinu eða alls 19 °g þrír sungu 1 útvarp. Allt ber þetta vott um öran gróanda í sönglífi safnaðanna og oiá það vera oss prestunum mikið fagnaðarefni. Góður kirkju- songur er og verður jafnan áhrifamikill þáttur i kristnihaldi þjóðarinnar og því verður söngmálastjóra og söfnuðum lands- 'ns seint fullþakkað það mikla starf og sá áhugi að bættum kirkjusöng, sem einkennt hefir þessi undangengnu ár, síðan em- hætti söngmálastjóra var stofnað. Prentun sálmabókarinnar er nú að mestu lokið, og mun hún koma á bókamarkaðinn næstu daga. Drátturinn á útkomu henn- ar hefir orðið lengri en ég liefði óskað og kosið, en til þess hafa legið margar ástæður, sem ekki þykir ástæða að rekja hér nánar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.