Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 46
44 KIRKJURITIÐ mjög gamalt. Ástæðan er ekki sízt sú, segja þeir, að í handritinu er starfi æðsta prestsins lýst með þeim hætti, sem ekki varð fyrr en tiltölulega seint. Þá gat ræðumaður þakkarsálmanna. Hann gaf sýnis- hom af þeim: Ég þakka þér, herra, að þú hefir varðveitt mig. Þér á ég hvert fótmál að þakka. Þú ert hjá mér í kærleika þinum. Övinir mínir féllu sjálfir í snöruna, sem þeir höfðu búið mér. Sálmamir eru mjög í stíl hinna eldri sálma, sem finnast í G.t. — Þó virðist koma fram í þeim meiri forlagatrú en í G. t., meira „allt er frá Guði“. — Sálmarnir sýnast í því tilliti líkjast Damaskusritinu. Hefir sambandið á milli verið rannsakað. Kemur í ljós, að auk skyldleika í efnismeðferð er skyldleiki í orðavali, hafa þegar fundizt tvö orð, sem ekki finnast annars staðar en í Damaskusritinu og fyrr- nefndum þakkarsálmum. Innihald sértrúartextanna er næsta athyglisvert, hélt fyrirlesarinn áfram. — Ritskýringamar yfir Habakúk sýna, að sú tegund bókmennta er miklu eldri en áður hefir verið ætlað. — Ritskýringarnar bera það með sér, að rit Habakúks hefir notið mikils álits. Þá sneri fyrirlesarinn sér að fyrri flokknum: Handrit- um Gamla Testamentisins. Athygli fræðimanna hefir að sjálfsögðu einkum beinzt að Jesaja-handritinu. Það er hið eina af ritum G. t., sem fundizt hefir í heilu lagi. — Sérstaklega bíða menn þess með óþreyju að vita, hvemig nýi textinn kemur heim við texta Massoringa, erfðatextann hebreska. — Það, sem vitað er á þessu stigi málsins, virðist benda til, að ekki sé um mikið misræmi að ræða. — Það, sem á milli ber, má í sumum tilfellum skýra þannig, að afritarinn hefir heyrt eða skrifað skakkt. Þá má sjá dæmi um tvíritun og úr- fellingar. — Jes. 40. 7—8 versin líkjast í byrjuninni hvert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.