Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.01.1952, Qupperneq 47
BRÉF FRÁ SÉRA GUÐM. SVEINSSYNI 45 öðru. Annað er fellt niður. Á einum stað, þar sem Mass- oringa-textinn miðar við tíma og hefir á undan og á eftir, miðar nýi textinn við rúmið og hefir fyrir framan og bak við. Misræmið í efni og efnismeðferð er á þessu stigi máls- ins ekki aðalumræðuefnið, heldur einstakar orðmyndir, sem nýju textamir virðast geyma eldri og upprunalegri en Massoringatextinn. Samverjarnir hafa einnig varðveitt þessar orðmyndir í texta sínum yfir Mósebækurnar. Nýju textamir sýna, að þessar orðmyndir hafa varðveizt lengur í hebreskunni en ætlað hefir verið. Það sem eftir var fyrirlestrarins varð eins konar reikn- ingsskil við fræðimanninn Kahle, og skoðun hans á texta Massoringanna. Skoðun Kahle rakti ræðumaður í stuttu máli þannig: Eftir að Gyðingar höfðu lagt hebreskuna niður sem talmál, komst allt á reik og ringulreið fyrir þeim um lestur og rithátt hebreskunnar. Málið var dautt og málkennd þeirra fyrir því úr sögunni. — Er Arabar höfðu lagt undir sig lönd þau, er Gyðingar einkum byggðu, kynntust Gyðingamir Kóraninum og því, hversu Arab- amir höfðu reist helgiriti sínu fastar skorður. Þar mátti engu orði skeika. — Gyðingar komu fljótt auga á, hví- líkur styrkur þetta var í trúarlífinu. Hjá þeim vaknar áhugi fyrir að færa helgirit sín í sams konar skorður. — Þannig koma Massoringarnir fram. — Það eina, sem Mass- oringar hafa við að styðjast, er, þó merkilegt megi virð- ast, Kóraninn. Þangað sóttu þeir fyrirmyndina að þessu starfi og þangað sækja þeir ýmsar orðmyndir, sem senni- legt er, að Gyðingar aldrei hafi notað, þótt þær kunni að finnast sem leifar í frum-semitiskum málum. — Hebreskan á texta Massoringanna er því færð í stílinn, til gerð, og enginn veit, hversu upphaflega hefir verið lesið. Skoðun dr. Edelmanns er allt önnur. Hann er þó sam- mála Kahle í því, að Arabarnir hafi mest stuðlað að því að Massoringamir komu fram og leshætti textans var sleg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.