Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.01.1952, Blaðsíða 50
HELGl SVEINS5DN: Það var á myrkri nóttu, og stormurinn æddi yfir hafið. Sögn, sem þannig hefst, lýkur oft með sorglegum við- burðum. Stundum endar slík ferðasaga í djúpi hafsins. — Það var á dimmri ofviðrisnótt, sennilega með hríðaréljum. Skip var að koma af hafi með timburfarm, segir sagan, og það hafði lent í miklum hrakningum. Nú var það kom- ið upp undir land, en miklum erfiðleikum var bundið að átta sig, og hvergi sást strönd. Útlitið var hið versta. Það var eins og himinn og haf hefðu lagzt á eitt um að tortíma þessu skipi. En þó var sjálft landið, föðurland áhafnarinnar, háskalegast af öllu, því að það hafði sker sin og grynningar í fyrirsát fyrir hröktum og áttavilltum bát í myrkrinu. Vindurinn stóð af hafi, en skipshöfnin vissi ekki, hvar hún var stödd, og þó að hún legði fram alla sína orku til að fá borgið sér og skipi sínu, vissi eng- inn, hvemig hinum ójafna leik myndi lykta. Ekkert var sennilegra en að bæði farið og farmennirnir mundu týn- ast í briminu einhvers staðar við ströndina. Var þá til nokkurt ráð til bjargar? Það var ekki í heimi myrkursins, stormsins og stórsjóanna. Það var aðeins til í heimi sálarinnar. Lélegar slysavarnir, mun einhver segja. En enginn skyldi þó vanmeta björgunarstarf hins andlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.