Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1955, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.06.1955, Blaðsíða 4
Bœnar-mál Algóöi faðir, athvarf mitt, ef að mig nauðir henda, láttu þá ástar orðið þitt mér aftur á veg þinn benda. Þegar mótlætið þjáir mig, til þín sný ég huga mínum. Að bænheyra aldrei brestur þig, sé beðið að viija þínum. Svo þegar kærleiks sólin skín á sál mína geislum þínum, bæna-mál, lof og þökk til þín þá sé í huga mínum. Blessaði Jesú, bróðir minn, bjóð þú herskörum þínum að vernda mig, svo að vilji þinn vaxi í störfum mínum. G. y. V.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.