Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1955, Qupperneq 4

Kirkjuritið - 01.06.1955, Qupperneq 4
Bœnar-mál Algóöi faðir, athvarf mitt, ef að mig nauðir henda, láttu þá ástar orðið þitt mér aftur á veg þinn benda. Þegar mótlætið þjáir mig, til þín sný ég huga mínum. Að bænheyra aldrei brestur þig, sé beðið að viija þínum. Svo þegar kærleiks sólin skín á sál mína geislum þínum, bæna-mál, lof og þökk til þín þá sé í huga mínum. Blessaði Jesú, bróðir minn, bjóð þú herskörum þínum að vernda mig, svo að vilji þinn vaxi í störfum mínum. G. y. V.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.