Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 36
474 KIRKJUKITIÐ í stjórnarnefnd liinna almennu kirkjufunda eiga nú sæti þessir menn: ASalmenn: Gísli Sveinsson fyrrv. sendiherra, formaður, dr. Asmundur Guðmundsson biskup, sr. Þorgrímur Sigurðsson, varaformaður, sr. Sigur- björn Á Gíslason, Páll Kolka héraðslæknir, sr. Sigurjón Guðjónsson próf- astur, Sigurbjörn Þorkelsson forstjóri. Varamenn: Ólafur B. Björnsson ritstjóri, dr. med. Árni Árnason, sr. Jakob Einarsson prófastur, sr. Pétur Sigurgeirsson, sr. Þorsteinn Bjömsson frí- kirkjuprestur, Gísli Jónasson skólastjóri. Gleðileg jól. Lag: Þitt orS og andi. Nú helg er komin hátíðin frá hástól Guðs með gleðiboðskapinn. Frelsarinn er fæddur, krafti Guðs í klæddur. Kærleiksröddin Iiljómar: Heilög, heilög jól! Hve verður hlýtt um hjartans rót, er hugur tekur Frelsaranum mót. Ljósið skýin skrýðir, skrúðann dýrðin hefur. Birtast englar bliðir. Bamið mönnum gefur heilög, heilög jól. Ingibjörg Guðmundsdóttir. * J'í * Ef trú þín kostar þig ekki tiu aura á ári, þá er hún eflaust heldur ekki tíu aura virði. — Schwencker.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.