Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1956, Qupperneq 36

Kirkjuritið - 01.12.1956, Qupperneq 36
474 KIRKJUKITIÐ í stjórnarnefnd liinna almennu kirkjufunda eiga nú sæti þessir menn: ASalmenn: Gísli Sveinsson fyrrv. sendiherra, formaður, dr. Asmundur Guðmundsson biskup, sr. Þorgrímur Sigurðsson, varaformaður, sr. Sigur- björn Á Gíslason, Páll Kolka héraðslæknir, sr. Sigurjón Guðjónsson próf- astur, Sigurbjörn Þorkelsson forstjóri. Varamenn: Ólafur B. Björnsson ritstjóri, dr. med. Árni Árnason, sr. Jakob Einarsson prófastur, sr. Pétur Sigurgeirsson, sr. Þorsteinn Bjömsson frí- kirkjuprestur, Gísli Jónasson skólastjóri. Gleðileg jól. Lag: Þitt orS og andi. Nú helg er komin hátíðin frá hástól Guðs með gleðiboðskapinn. Frelsarinn er fæddur, krafti Guðs í klæddur. Kærleiksröddin Iiljómar: Heilög, heilög jól! Hve verður hlýtt um hjartans rót, er hugur tekur Frelsaranum mót. Ljósið skýin skrýðir, skrúðann dýrðin hefur. Birtast englar bliðir. Bamið mönnum gefur heilög, heilög jól. Ingibjörg Guðmundsdóttir. * J'í * Ef trú þín kostar þig ekki tiu aura á ári, þá er hún eflaust heldur ekki tíu aura virði. — Schwencker.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.