Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.12.1956, Blaðsíða 58
496 KIRKJURITIÐ Þá gat prófastur þess, að víða væri unnið af kappi að viðhaldi og endur- bótum á kirkjuhúsum í prófastsdæminu. Samanlagður kostnaður við þessar framkvæmdir nam hálfri milljón króna s. 1. ár, og voru allar liorfur á, að sú upphæð yrði ekki lægri á þessu ári. Auk þess hefðu sóknarmenn lagt mikla vinnu af mörkum endurgjaldslaust. Fór prófastur viðurkenningar- orðum um þetta mikla og fómfúsa starf, er að lang mestu leyti væri greitt fyrir með gjafafé í söfnuðunum. Mestar umbætur voru gerðar á Lágafells- kirkju og Landakirkju í Vestmannaeyjum. í sambandi við þetta mál, sam- þykkti fundurinn einróma eftirfarandi tillögu: „Héraðsfundur Kjalamesprófastsdæmis skorar á hið háa Alþingi, að hækka verulega framlag ríkisins til kirkjubyggingasjóðs“. A fundinum flutti Sigurður Birkis, söngmálastjóri, erindi um kirkju- söng og söngkennslu í bamaskólum. Hvatti hann til meira samstarfs kirkju og skóla í söngkennslumálum. Var góður rómur gerður að erindi lians. Páll Kr. Pálsson, organleikari, kom einnig á fundinn, lék fyrir sálmasöng og að auki kirkjutónverk eftir Bach. Að fundi loknum sátu fundannenn boð lieima hjá prófastshjónunum. Bíldudalskirkja átti hálfrar aldar afmæh 2. des. Var þess minnzt með veglegum hátíðahöldum. Fimmtugir urðu þeir nýlega séra Oskar J. Þorláksson, dómkirkju- prestur (5. nóv.), séra Jón Þorvarðsson í Háteigsprestakalli (10. nóv.), og Garðar prófastur Þorsteinsson í Hafnarfirði (2. des.). Mun þeirra nánar getið í næsta liefti ritsins. KIRKJURITIÐ kemur út 10 sinnum á ári. — Verð kr. 35.00. Afgreiðsla hjá Elísabetu Helgadóttur, Hringbraut 44. Simi 4776. ‘XirhiuriliÖ óskar ölíum Usmdum sínum grleðileg'ra jj «> 1 a .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.