Kirkjuritið - 01.01.1957, Page 24

Kirkjuritið - 01.01.1957, Page 24
18 KIRKJURITIÐ ALDARAFMÆLI áttu þessir prestar 1956. Séra Jón Ó. Magnússon prestur á Mælifelli o. v. F. 10. febrúar 1856. Séra Jón Jónsson pr. Hofi á Skagaströnd o. v. F. 15. júlí 1856. Um áidagsstund á alla lund eg ætíS Guð vil Jofcr. Mér vakti' hann hjá, ei vék mér írá, er blundi' eg brá. í friði' eg iékk að sofa. Þú guðdómssól, sem gafst mér jól, vor gullna morgunstjarna, — lýs mér á leið og götu greið í gleði' og neyð, — og gæt vor, breyzkra barna. Um ævitíð við störf og stríð þitt orð sem Ijós mér lýsi. í himins höfn um hranna söfn og dimma dröfn Guð sjálfur veg mér vísi. Ef dagur rís, er dimman vís á dauðans skuggaströndum- En dimman flýr og dagur nýr, dátagur, skír, oss rennur lífs í löndum.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.