Kirkjuritið - 01.06.1958, Qupperneq 48

Kirkjuritið - 01.06.1958, Qupperneq 48
286 KIRKJURITIÐ Frú Inggibjörg Magiuisdóttir fró Laufási hefir gefið Svalbarðs- kirkju og Laufáskirkju sitt eintakið hvorri af Guðbrandsbiblíu. Lýsir það vel tryggð hennar til prestakalls manns hennar. Miunismcrki um sóra Þorvnld Ilöövarsson. í tilefni af tveggja alda afmæli séra Þorvalds Böðvarssonar sálmaskálds reistu nokkr- ir niðjar hans, sem eins og kunnugt er eru fjölmargir, honum minnismerki í Holti undir Eyjafjöllum. Var það afhjúpað við sérstaka minningar- athöfn 21.maí s. 1. Hefir gjörr verið sagt frá þessu i blöðunum. AA'alfuudur Itililíuiélngsius. Aðalfundur Hins islenzka Bibliufélags var haldinn í Háskólakapell- unni fimmtudaginn 29. maí síðastl. Forseti félagsins, herra Ásmundur Guðmundsson biskup, setti fundinn með lestri Guðs orðs og bæn. Að þvi loknu flutti hann skýrslu um störf félagsstjórnarinnar, sem að þessu sinni náði um stuttan tíma, þar eð siðasti aðalfundur félagsins var hald- inn í nóvember síðastl. 1 skýrslunni kom þó glöggt i ljós áframhaldandi aukning félagatölu, svo og, að sala á Biblíum og Nýja testamentum hefir verið mikil undanfarna mánuði. Þetta, ásamt auknum gjöfum til félagsins, hefir haft mjög góð óhrif á fjárhag félagsins, sem sjá má af þvi, að skuld þess við Leiftur, fyrir útgáfu Nýja testamentisins i stóra brotinu, er að fullu greidd, og skuld við Prestakallasjóð, vegna prentunar Biblíunnar, lækkuð úr kr. 170.000,00 niður i kr. 70.000,00. Myndir þær, sem Halldór Pétursson listmólari gerði ó hlífðarkópu Biblíuútgáfu þess- arar, voru gullbókaðar ó spjöld og kjöl nokkurs hluta upplagsins, svo að eintök væru til, sem væru sem allra fegurst fermingargjöf. Nýr heiðursfélagi hafði verið kosinn frá því á síðasta aðalfundi. Var það séra Friðrik Friðriksson, sem kosinn var heiðursfélagi í tilefni ní- ræðisafmælis hans á Hvítasunnudag. Biskup þakkaði i lok skýrslu sinnar meðnefndannönnum sinum sam- starf og þó einkum féhiiði, séra Óskari J. Þorlákssyni, og framkvæmda- stjóra Ólafi B. Erlingssyni, sem mikið starf hefir hvilt á. Féhirðir, séra Óskar J. Þorláksson, las reikninga félagsins. Eru þeir orðnir allumfangsmiklir, síðan félagið tók að sér sölu á Biblíunni og ekki sizt siðan tekið var að gefa N.T. og Biblíuna út hér á landi. Gaf féhirðir einnig nokkrar upplýsingar um reikninga félagsins það sem af er þessu ári. Reikningarnir voru samþykktir samhljóða. Mikil og góð þátttaka var í umræðum um önnur mál félagsins, og var þar margs getið, svo sem 150 ára afmælis félagsins, nauðsynjar á endurskoðun á þýðingu Nýja testamentisins, útgáfu á leiðbeiningum við

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.