Kirkjuritið - 01.11.1961, Page 25
Óskeikul trú kemur í stað
kristindóms
Eftir Jorgen Ginnerup
I kommúnistisku landi gjörist ekkert af tilviljun, lieldur ekki
framkvæmd socialistiskrar útfarar. I ungverska blaðinu
„Munka“ mátti á liSnu ári lesa svohljóSandi leiSarvísi varS-
andi útfararatliöfn í ósviknum flokksanda:
„ViS líkbörurnar ber virtum flokksstarfsmanni aS lialda
minningarræSu, verSi því viS komiS. Hún á aS vera persónu-
lega mótuS, fjalla um fjölskylduna og lielzt skírskota til til-
finninga viSstaddra. ÞaS liæfir ekki, þegar framfarasinnaSir
menn eru jarSaSir, aS haldnar séu þurrar ræSur af því tagi,
sem lieyra má á flokksnámsskeiSum. AS ræSunni lokinni skal
líkfylgdin taka sér stöSu aftan kistunnar og á leiSinni til graf-
arinnar fer vel á því, aS kór eSa ldjómsveit leiki eSa syngi
sorgarlög. Og viS gröfina skal náinn vinur eSa starfsfélagi flytja
stutta kveSjuræSu um hinn látna-----------“
Þetta gæti næstum veriS lýsing á dæmigerSri danskri útfarar-
athöfn, ef maSur í staS flokksstarfsmannsins setti prest. HiS
persónulega ívaf líkræSunnar, tilfinningasemin og sú venja
aS tala lofsamlega um látinn mann, — allt er þetta liér til
staSar. Hinir kommúnistisku skipuleggjendur hafa enda yfir-
leitt veitt nána atliygli atliöfnum kirkjunnar viS liin ýmsu
vegamót mannlífsins og leitast viS aS líkja eftir hinum kirkju-
legu atliöfnum, svo vel sem verSa má, en vel aS merkja meS
þeim grundvallarmismun, aS þaS eru flokksstarfsmenn en ekki
prestar, sem hafa framkvæmdina á hendi, og aS þaS er boSskap-
ur flokksins, en ekki fagnaSarerindiS, sem liér er flutt.
Þetta er gjört aS vel yfirlögSu ráSi. TakmarkiS er sem sé aS
gjöra kirkjuna óþarfa, meS því aS hjóSa fólkinu „uppbætur“