Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Qupperneq 41

Kirkjuritið - 01.11.1961, Qupperneq 41
KIRKJURITIÐ 423 kosið' lengri og geri ráð fyrir að skáldið eigi eftir að anka liann, svo margvíslegum áhrifum, sem það varð fyrir í Jór- salaförinni. Við farinn veg er síðasti þátturinn og sá mesti. Síðasta kvæðið nefnist Kvöldsýn í morgunljósi. — Þetta er uppliafserindi þess: Legg aldrei lag við morgunlirædda menn, jjví morgungleði Jiín og aftanró sé sú að finna fölskvalaust í lijarta fögnuð og trúnað gagnvarl Jjví, sem verður borið' í þinna barna eigin höndum sem brolhætt gull í starfs og lífsins dag. AlJjjóð veit hve séra Sigurð'ur í Holti er margfróður og orð- snjall og verður því Jjessari kveðju hans eflaust vel tekið. Ég sakna þess að' aðeins einn sálmur er í bókinni: FJin er trú. Vona að fleiri fylgi næst. SÁGA UÁSKÚLA ISLANDS, eftir Guðna Jóns■ son. —- Utgefandi: Háskóli Islands, 1961. Háskólinn liefnr alltaf verið' ástsæll meðal þjóðarinnar. Stofnun hans var einu merkasti áfanginn í sjálfstæðisbarátt- unni. Og frá upphafi hefur hann revnzt vanda sínum vaxinn, að veita nemendum sínum engu síðri fræðslu en J)eir hefðu sótt út fyrir pollinn í sömu greinum. Við bann liafa líka jafnan starfað margir afburðamenn. Við samanburð á gamla prestaskólanum og guð'fræðideild- inni sézt glöggt hvað' áunnist hefur við það, að’ háskólinn komst á laggirnar og jafnframt að’ liann er enn í stöðugum vexti á öllum svið'um. Bók dr. Guðna Jónssonar er greinargott yfirlit yfir hálfrar aldar sögu, ljóst og fróðlegt, prýtt fjölda mynda af háskólabyggingunum og mörgum prófessorum. Og útgefið af smekkvísi og vandvirkni. G. Á.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.