Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Síða 46

Kirkjuritið - 01.11.1961, Síða 46
428 KIRKJURITIÐ spillingar og í suiuuin lilfelluni lil lífs- og Iimatjóns þeirra, seni slíkar samkomur sækja. Þá vill fundurinn vekja atliygli foreldra og annarra að'standenda ungs fólks á jieirri liættu, sem óhörðnuðu æskufólki er búin á slíkum sam- koiinmi og telur að ekki komi til mála að leyfa unglingum innan 16 ára aldurs þátttöku í opinberum skemmtunum án eftirlits og ábyrgðar að- standenda“. Séra Einar Þór Þorsteinsson og séra Jón Hnefill Aðalsteinsson voru kosnir í æskulýðsmótsnefnd. Stjórn fclagsins var endurkjörinn, en hana skipa: Séra Erlendur Sigmmidsson, Seyðisfirði, séra Ingi Jónsson, Neskaup- stað og séra Marinó Kristinsson, Vallanesi. Héraðsfundir Múlaprófaslsdœma voru haldnir að' Eiðum föstudaginn 8. september s. 1. Fundirnir hófust með guðsþjónustu í Eiðakirkju. Séra Erlendur Sigmundsson, settur prófastur í Norður-Múlaprófasts- dæmi, prédikaði, en séra Trausti Pétursson, prófaslur á Djúpavogi þjón- aði fyrir altari. Haldinn var sameiginlegur fundur heggja prófastsdæmanna uin tillögur síðasta kirkjuþings um veitingu prestakalla. — Gerð' var eftirfarandi sam- þykkt: „Héraðsfundur Múlaprófastsdæmi 1961 lýsir sig meðniæltan tillögum kirkjuþings um veitingu prestsemhætta“. Þá var gerð skoðanakömiun um hverjir skyldu vera kjörinenn og livernig skyldi hagað vali þeirra, samkv. fyrirspurn kirkjuþings. Voru hornar fram tvær sjálfslæðar viðaukatillögur. a) „Fundurinn telur, að kjörmenn hvers prestakalls séu sóknarnefndir, safnaðarfulltrúar og meðhjálparar“. h) „Sameinginlegur héraðsfundur Múlaprófastsdæma samþykkir, að kjör- menn við prestskosningu verði kjörnir af söfnuðunum til 6 ára í seun. Verði tala þeirra hreytileg eftir fjölmenni prestakalls“. Tillaga þessi var samþykkt af 3 prestum og 4 safnaðarfulltrúuni. Sunnudaginn 20. ágúst s. I. fór fram vígsla nýrrar kirkju að Efra-Núpi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu. Sr. Sigurður Stefánsson vígsluhiskup Hólahiskupsdæmis framkvæmdi vígsluna í forföllum hiskups Islands, hr. Sigurbjörns Einarssonar sem sökum aiina gat ekki komið til vígslunnar. Athöfnin liófst með því að prestar gengu í skrúðgöngu til kirkju ásaml tveim fermingarhörnum. Sr. Pétur Þ. Ingjaldsson prestur á Höskuldsstöð- um las hæn í kórdyrum. Þá var sunginn sáhnurinn: „O, maður, livar er hlífðarskjól". Síðan flutti sr. Sigurður Stefánsson vígslubiskup vígslu- ræðu út af 1. Mós. 28. kap., 17 v.: „Hér er vissulega guðshús og hér er hlið himinsins“. Var vígsluræðan hin skörulegasta. Á eftir ræðu vígsluhiskups var sunginn sálmurinn „Kirkja vors guðs er gamalt hús“. Þá lásu vígsluvottarnir ritningargreinar, sem vígslunni til- Iieyra, en vígsluvottarnir voru þeir sr. Halldór Kolheins fyrrv. prestur i

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.