Kirkjuritið - 01.04.1962, Blaðsíða 50
ERLENDAR
F R E T T I R
Gríska stjórnin setti Jakovos erkibiskup af eftir árainótin. Hann var
kosinn yfirmaður grísku kirkjunnar næstlióió haust og er horinn einhver
ósómi á brýn, sem þó ekki hefur enn frétzt liver væri. Eftirinaóur hans
heitir Chrysostoinus frá Cavala.
Norsk trúbofísstofniin (Norsk Miss.ions Medieintjeneste) liefur síðustu
tvö árin sent ellefu lestir af alls kyns lyfjum til fjölda landa.
Kunnur Jésúíti Riccardo I.onibardi hefur skrifað hók þar seni hann
gagnrýnir ýniislegt innan kaþólsku kirkjunnar og stingur m. a. upp á eft-
irfarandi hreytinguin:
Páfakjörið ælti að færast yfir á breiðari grundvöll og hælt við að kjósa
páfann aðeins úr liópi kardínálanna. „Kurían44 (stjórnarnefnd páfastóls-
ins) ætti að láta fleiri mál til sín taka en skipulagsinálin.
Ekki ætti að taka tillit til þjóðernis né kynþátta, þegar valið er í æðstu
einbætti kirkjunnar, heldur aðeins hæfileikanna.
Bók þessi liefur verið kuldalega tekið í páfagarði og höfundur nú beð-
ið afsökunar á „frainhleypni sinni“.
INNLENDAR FRÉTTIR
Borið hefur verið’ frain á a 1 ]>in"i frv. um flutning biskupsstólsins (tí)
Skálholti. Flutningsmenn Sigurður Bjarnason, Agúst Þorvaldsson, Sig-
urð’ur Ólason og Gísli Guðinundsson.
Tjarnarbœr heitir nýtt æskulýðsheimili, sem opnað var í Reykjavik 28.
inarz. Er hér um mikilsverða umbót að ræða. Við opnunina töluðu
séra Bragi Frið’riksson og Goir Hallgrímsson, liorgarstjóri.
KFUM og K í Reykjávík héldu sína árlegu æskulýðsviku 18.—25. folir.
s. 1. Var hún fjiilsótt og inn komu kr. 5.729 í frjálsum framlögum.
170 ungmenni sóttu árshátíð Kristilegra skólasamtaka 17. febrúar.
Kirkjuvika fjiilhreytt að efni og ágætlega sótt var lialdin í Mosfells-
prestakalli ekki fyrir löngu. Presturinn, séra Bjarni Sigurðsson átti mest-
an og beztan hlut að lienni.