Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1962, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.04.1962, Blaðsíða 3
Séra Jakob Jónsson: TVÖ LÍTIL LJÓÐ Páskar Móðir jörð Iiggur á likbörum með brostnum augum og sári í hjartastað. f storknuðum dreyra speglast auga Guðs. Það Ijósbrot er morgunroði upprisudagsins. Klukkan er tólf Þú bindur á þig grímu með stirðnuðu brosi og gengur í dansinn. Klukkan er tólf. Dauðans hönd leysir bönd grimunnar, og innan undir er grátbólgið barnsandlit.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.