Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1962, Page 3

Kirkjuritið - 01.04.1962, Page 3
Séra Jakob Jónsson: TVÖ LÍTIL LJÓÐ Páskar Móðir jörð Iiggur á likbörum með brostnum augum og sári í hjartastað. f storknuðum dreyra speglast auga Guðs. Það Ijósbrot er morgunroði upprisudagsins. Klukkan er tólf Þú bindur á þig grímu með stirðnuðu brosi og gengur í dansinn. Klukkan er tólf. Dauðans hönd leysir bönd grimunnar, og innan undir er grátbólgið barnsandlit.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.