Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1962, Side 37

Kirkjuritið - 01.04.1962, Side 37
Sára SigurSur Pálsson: Um Skálholt (Vegna unnnæla Kirkjuritsins í fehrúar um Skállioltsþátt útvarpsins liið eg ritstjóra þess, að hirta eftirfarandi unimæli inín í þeirn þætti). Áhugi nianna fyrir framtíð Skálholts sýnir glöggt, að menn hugsa um hlutverk kirkjunnar. En þegar liugsað er um kirkju Islands, er Skálholt hinn fasti punktur, sem allir þræðir sög- uttnar liggja að. Margir telja æskilegt, að hiskupsstóll sé endurreistur í Skál- holti og er þá ekki um búsetu biskups eina að ræða, lieldur öllu fremur hitt, að biskup fái þá áhrifa aðstöðu, sem Skál- holtsbiskupar höfðu. Aðrir telja þetta fjarri sanni og aðeins 8por til baka í þróuninni svonefndu. Til glöggvunar á „þróun- tnni“ er rétt að líta á megin drætti hennar. Allt frá biskupstíð Isleifs Gissurarsonar og fram til siða- skipta óx staðurinn í Skálholti að auði og áhrifum. Auð hans avöxtuðu biskupar innanlands á margan hátt bæði til menn- tngarmála og þjóðfélagsbóta. Áhrifum sínum beittu þeir nijög t'l gagnsmuna landsfólkinu. Um það verður ekki deilt þó sag- an hafi enn verið ófullnægjandi og einhliða könnuð. Með siðaskiptunum stöðvaðist vöxtur hiskupsstólanna og hnignun þeirra hófst. Konungur gerði hér tilkall til réttinda ser til handa, sem hvorki kirkjulög né landslög gerðu ráð fyrir. Hann gerði þjóð og kirkju að nokkurs konar eign sinni. Hann sló liendi sinni á verulegan hluta kirkjueigna bæði fastra og íausra, aflagði klaustur, sem voru injög mikilvægar stofnanir U'rir líf kirkj unnar, fækkaði smám saman kirkjum og prest- tiin og seildist lengra og lengra eftir fjármunum kirkjunnar. 1 lok átjándu aldar átti kirkjan þó enn tvo biskupsstóla og

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.