Kirkjuritið - 01.07.1962, Page 17

Kirkjuritið - 01.07.1962, Page 17
KIRKJURITIÐ 303 fjölgun er ör og að úrbætur væru framkvæmdaatriði eftir al- öiennum lagareglum en ekki löggjafaratriði fyrir hvert einstakt tilfelli. Gat engum dulizt, að þetta var stórum þýðingarmikið 'Hii afstöðu kirkjunnar í vaxandi nýbyggðum, enda hafa menn við setningu þessa ákvæðis, liaft liliðsjón af reynzlu og fyrir- komulagi í öðrum löndum. Um sama leyti og lögin voru sett, var bætt við 3 prestsembættum í Reykjavík. Fjölgun fólks befur verið ör síðan og ný borgarbverfi hafa risið. Var fyrir löngu orðið augljóst, að kirkjan var á eftir þróuninni í ]>essu, miðað við tilætlun laganna. Þá var og það í augum uppi, að bin beztu lög eru gagnslaus meðan þau eru ekki framkvæmd og að þau eru raunverulega ekki komin í gildi fyrr en þeim er beitt. Mátti telja mikið í lmfi um það, að þessum lögum væri fram fylgt og eins hitt, livernig þeim væri fram fylgt, er þau kæmust fyrst til framkvæmda. Þannig leit ég á og taldi mér þess vegna skylt að balda þessu máli vakandi eftir föng- um, enda fulltrúa þess, að kirkjan stæði einhuga saman um það. Kunnugt var mér um það, að fyrirrennari minn í biskups- starfi bafði flutt þetta mál við þáverandi kirkjumálaráðlierra, með liliðsjón af þeim aðstæðum, sem þá lágu fyrir. Kirkjuráð gerði ályktun í málinu 1960 og áréttaði bana aftur nú í vetur. Prestastefnan í fyrra benti á það í ályktun, „að þar sem fólks- fjölgun befur verið mest á undanförnum árum, fer því fjarri, að fullnægt sé ákvæðum laga um tölu prestsembætta miðað við stærð safnaða“. Á aðalfundi Prestafélags Islands í fyrra var samþykkt áskorun „á kirkjustjórnina að framfylgja tafar- laust lögum um fjölgun presta í þéttbýlinu, þar sem tiltckin mannf jölgun er fyrir bendi“. Ég tel rétt að rifja þetta upp sakir þess að opinberlega befur verið látið að því liggja, að kirkju- stjórnin og víst aðallega ég hafi blaupið braðar í þessu máli ®n ástæða var til og enda hlaupið fram iir eðlilegri kirkju- legri skynsemi og vilja og að ákvörðunin um þetta liafi komið óvænt og aðiljum að óvörum. Að sjálfsögðu var framkvæmd málsins á valdi þess ráðherra, sem fer með kirkjumál, og þó að núv. bæstv. kirkjumálaráðberra tæki því vinsamlega í við- ræðum frá upphafi, var liann ekki búinn til aðgerða og lá ekkert fvrir um væntanlegar aðgerðir lians fyrr en fyrrgreind- or formlegur úrskurður lians var birtur. Og þá var ekki and- artaks bið á frambaldsafgreiðslu málsins og mjög fjarri réttu

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.