Kirkjuritið - 01.07.1962, Page 26
312
KIRKJURITIÐ
allra mála með nýjum hætti, skoSun liennar á hjúskap ofí
heimilishaldi önnur en áður. Konan er hætt að vera manni
sínum „undirgefin“ hvort heldur að lögum eða venjum. Hún
er lionum jafnrétthá að lögum og liefur sýnt og sannað að
hún er honum jafnvíg á svo að kalla Iivaða sviði sem er.
Þess vegna haslar hún sér ekki lengur völl innan vébanda
heimilisins eins og fvrr, en sækir stöðugt út á við og ryður
sér æ meira til rúms á opinberum vettvangi og í sí fleiri stöð-
um. Stundirnar sem hún getur helgað heimilinu vcrða að
sjálfsögðu þeim mun færri og Iiugurinn afvensl því að snú-
ast mest um börnin, þótt þau séu eitt eða fleiri fyrir hendi.
Fyrst offjölgun mannkynsins er af fróðum mönnum talin
einna ískyggilegasti liáskinn, sem vofir yfir veröldinni, er
ekki um það að sakast þótt flestar konur æski nú eftir að
eiga scm fæst börn. Takmörkun barneigna getur í mörgum
tilvikum verið nauðsynleg, en miklu máli skiptir livernig
henni er bagað. Ólöglegar fóstureyðingar bafa oft óbætanlegt
tjón á líkama og sál í för með sér.
Fjöldi óskilgetinna barna vex mörgum í augum. Hitt er
samt enn athyglisverðara pg ískyggilegra hversu mörg ung
lijón virðast telja það úrelt, að þau liafi hundist ævilöngum
tryggðum með því að ganga í hjónaband. Hjónaskilnaðir eru
daglegir viðburðir og orsakir ]>eirra bæði smáar og stórar. Það
er alveg „úr móð“ að finnast það ljóður á nokkrum, að liann
(eða hún) sé margskilinn og marggiftur. Undarlegast samt
bversu hörnin virðast skipta marga foreldra litlu máli, þegar
kemur til skilnaðar. Fjöldi feðra láta þau öll greiðlega af hendi
við móðurina. Og sumar mæður vinna til að koma þeim í
fóstur eða gefa þau, heldur en lialda beimilinu lengur uppi.
Þá kemur það atriðið, sem sunium dylst enn um of, en
krefst þegar nýrra úrræða. Ófáum konum, sem stunda úti-
vinnu eða gegna tímafreku samkvæmislífi, finnast börnin
vera sér ósjaldan til of mikils trafala og jafnvel nokkur fjöt-
ur um fót. Hafi þær unnið utan lieimilis árum saman áður
en þær giftust, þykir þeim, bæði af vana og vegna fjárhags-
ástæðna, skemmtilegra og bagkvæmara að geta haldið þeim
störfum áfram. Telja að börnin eigi ekki að sitja svo í fyrir-
rúmi að þau bægi þeim frá því. Reyna þess vegna að fá ungl-
inga til að líta eftir þeim, meðan þau eru á fyrstu barusárun-