Kirkjuritið - 01.07.1962, Síða 28

Kirkjuritið - 01.07.1962, Síða 28
314 KIRKJURITIÐ Sönn sagu Éfí var, sem oftar, að blafta í ritum Guðmundar á Sandi á dögunum. Þá rakst ég á kvæð'i, sem ég hafði ekki veitt athygli áður og nefnist: Sólskinskonan. Þar í var Jietta erindi: Og trúin þín var alltaf eins: var ást á forsjóninni, og hvað, sem þér til baga blés, hún brást ei nokkru sinni. Urn allt þitt langa áraskeiS viS eldinn hennar bjóstu, við sörnu Ijúfu saduvon, og seinast viS hann dóstu. Þessi saga gerist víða enn. Og lnin er góð saga. IXýtt djáknastarf í um tuttugu ár liafa sumir svissneskir söfnuðir tekið upp nýtízku djáknastarf, eða svokallaða safnaðarþjóna. Þar í landi er ríki og kirkja aðskilin og öll trúfræðsla Jjess vegna in. a. á vegum kirkjunnar. Margir prestar kenna kristin fræði 8—15 stundir í skólunum fyrir utan fermingarundirbúning- inn, sem stendur yfir allt að því tvö ár. Fyrir bragðið geta Jieir ekki sinnt margs konar aðkallandi félagsstörfum innan safnaðanna, en þar eiga safnaðarjjjónamir að hlaupa í skarð- ið. Þeir fá almennt tveggja ára undirbúningsmenntun sem félagsráðunautar, og síðan verða |>cir að sækja sex mánaða námskeið, J»ar sem guðfræðikennsla er höfuðgreinin. Margs konar undantekningar eru samt frá Jiessu. Starfið er fyrst og fremst félagslegs eðlis. Haldið er uppi búsvitjunum, rækt víðtæk sálusorgun og ungum og gömlum veittar margvíslegar leiðbeiningar uni ótal efni. Þá annast safnaðarþjónarnir kristilega barna- og unglingastarfsenu og tómstundavinnu og leysa af liöndum vmiss konar skrif- stofustörf. Menn Jiessir eru livorki á vegum prestanna ne undir Jjeirra stjórn. En að sjálfsögðu er náið samstarf og rétt

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.