Kirkjuritið - 01.07.1962, Page 30

Kirkjuritið - 01.07.1962, Page 30
AuSur Eir Vilhjálmsdóttir, cand. theol.: Hjálparstarf ( Synoduserindi) Góö'ir lilustendur! Erindi þetta fjallar uin þjóðfélagslegt hjálparstarf, þó að- eins þann þátt þess, sem beinist að lijálp við þá, sem ein- livern veginn hafa villzt eða eru að villast út af vegum þeim, sem viðurkenndir eru lýtalausir og æskilegir. Ég hef marg oft veitt því athygli í samtölum við fólk, að ýmsir þekkja lítið til þess starfs, sem hér er unnið á þessu sviði, og er það reyndar eðlilegt. Þess vegna langar mig að reyna að kynna þetta starf stuttlega. Fyrst kynnumst við J)eim aðilum, sem starfa að áfengis- vörnum: Við byrjum á AA samtökunum, en þau starfa fyrir þá, sem orðið liafa ofdrykkjunni að bráð. Það eru frjáls samtök og bafa bvorki stjórn, félagsgjöld eða annað Jiað, sem félag ein- kennir. Samtökin liafa einn launaðan starfsmann en sérhver meðlimur samtakanna er starfsmaður Jieirra. Starfið er fólgið í Jiví, að þeir, sem lengra eru komnir frá ofdrykkjunni lijálpa hinum, sem skemmra eru koninir. 1 AA samtökunum er álitið að drykkjufýsn sé sjúkdómur, sem lækna megi ef vilji sjúkl- ingsins er fyrir liendi, og einlægur vilji til að bætta drykkju- skapnum er eina krafan, sem samtökin gera til meðlima sinna. Talið er að drykkjufýsnin sé nokkurs konar ofnæmissjúk- dómur og séu menn misjafnlega ofnæmir. Sé Jiað t. d. svo að Jirír menn liittist og fái sér glas saman, getur einn þeirra látið Jietta eina glas nægja, annar drekkur í tvo daga og sá Jiriðji bættir ekki fyrr en eftir mánuð. Að sjálfsögðu er vilji manna til að liætta drykkjuskapnum misjafn og bjá sumum

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.