Kirkjuritið - 01.07.1962, Qupperneq 36

Kirkjuritið - 01.07.1962, Qupperneq 36
322 KIRKJURITIÐ forráðamönnum, sem þau eru farin að þekkja og treysta. Við getum skilið án mikillar áreynslu, að þetta er mjög óheppi- legt fyrir börnin og getur verið svo skaðlegt að aldrei verður úr bætt. Þess vegna bafa þeir, sem þessum málum eru kunn- ugastir, gert þá tillögu, að byggt verði uppeldishverfi á einum stað, þar verði nokkur liús fyrir mismunandi aldursflokka og sama yfirstjórn yfir þeim öllum. Þar með þurfa börnin hvorki að slíta sig frá félögum, forráðamönnum né umbverfi. Það er alltaf verið að tala um geðvernd barna og nauðsyn þeirra á öryggi, en um leið eru þau börn, sem munaðarlausust eru allra, látin lirekjast stað úr stað öll sín uppvaxtarár. Enn eitt vandamál er svo það, livað á að verða um þessi börn þegar þau koma frá Reykjaldíð 16 ára gömul. Sama vandamálið ríkir urn drengina, sem koma frá Breiðavík. Það getur liver sagt sér sjálfur, að 16 ára unglingar eru of ungir til að standa á eigin fótum. Einn þeirra manna, sem mikið liefur starfað á þessu sviði, vill því leysa vandann með því að fá þessum börnum fósturforeldra um nokkurra ára skeið og er ekki ótrúlegt að jietta gæti orðið báðum aðihim til gagns og gleði, t. d. rosknum lijónum, sem ein eru orðin eftir lieima. Svo skulum við kynna okkur ástandið lijá kvenlögreglunni. Foreldrar setja sig í samband við kvenlögregluna til að ljiðja um lijálp vegna 14 ára dóttur sinnar, sem er óviðráðan- leg lieima, er seint úti á kvöblin og í vondum félagsskap. — Kvenlögreglan gerir sitt bezta, liún reynir að tala um fyrir stúlkunni og fylgjast með benni eftir föngum. Hún liittir liana nokkrum sinnum inni á sælgætissölum á kvöldin og vís- ar benni út og nokkrum sinnum finnur liún bana inni á dans- búsum og ekur benni heim. Það er reynt að koma benni í sveit en jjað tekst ekki og öll þau fimm pláss, sem við eigum aðgang að í Danmörku eru setin. Reynandi er að setja stúlk- una á upptökuheimilið í Elliðabvammi og Jjað er gert, en jjað er ekki til frambúðar og eftir fáeina daga er stúlkan aft- ur komin í sollinn, kannske svolítið slilltari í fyrstu en svo stutt hvíld getur ekki gert góð áform að langvarandi veru- Ieika. Og tíminn líður og stúlkan verður 16 ára. Hún er farin að drekka, kemur oft ekki lieim svo dögum skiptir. En Jjví miður, Jjað er ekkert bægt að gera. Hún er orðin 18 ára, lnín er flutt að beiman, hún á bálfs árs barn, skilur Jjað eitt eftir

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.