Kirkjuritið - 01.07.1962, Page 41

Kirkjuritið - 01.07.1962, Page 41
KIRKJURITIÐ 327 Skjótt liefur sól brugðið sumri. En sú er bótin, að við eigum liér þá liuggun, sem bezt er, sorgina eftir sannan dreng, sem í öllu vildi láta gott af sér leiða og var trúr ástvinum suium, söfnuðum, kirkju og þjóð. Það varðar meiru, hvernig lifað er bér á jörðu en live lengi er lifað, eða eins og annar nngur prestur sagði: „Þá er ætíð nóg lifað, þegar vel er lifað“. iJeir liafa fengið gott hlutskipti, sem eiga söguna stutta en göfuga. Verk þeirra fylgja þeim. Og sælt er að fá tekið undir líkingamál skáldsins: Séð bef ég fljúga fannlivíta svaninn úr sveitum til sóllanda fegri. kylgjum í anda með fyrirbæn lærisveininum unga til sam- funda við Frelsarann, sem fagnar bjartabreinum og felur þeim verk aö vinna fyrir ríki sitt. ()g Guð gefi öllum ástvinum lians hugarstyrk og heilagan frið. • Kveð þú virðulega að leiðarlokum, á sinn liátt eins og • þegar olíuberið fellur þegar það er fullþroskað, blessandi • greinina, seni bar það og þakklát trcnu, sem gaf því líf. Markús Árelíus. • Hinir dánu eru ekki borfnir að fullu — þeir eru aðeins • komnir á uudau.— Cyprianus.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.