Kirkjuritið - 01.07.1962, Qupperneq 49

Kirkjuritið - 01.07.1962, Qupperneq 49
erlendar F R É T T I R Arabinda Nath Mukerjee, fyrsti Indverjinn, sem orðiA liefur anglink- anskur erkibiskup a Indlandi, lætur nú af störfum fyrir aldurs sakir. Lœrður maður og hreinlífur, mikilsvirtur leiðtogi. Hiyanirindu Lakasa Jacob de Mel biskup í Kurunagala á Ceylon liefur verið kjörinn biskup í Calkutta og þar með liöfuðbiskup Anglikönsku kirkjunnar á Indlandi, Pakistan, Burma og Ceylon. Ilann er sextugur að aldri, indverskur að uppruna, enskmenntaður. Mikill einingamiaður, djarfmæltur og áhugasamur. J• R. Richards biskup í Skt. David á Englandi hefur ritað klerkum sín- uni umburðarbréf og livatt þá til að bætta að reykja. Beri þeim að gefa öðruni þann veg gott fordæmi, þar sem nú sé sönnuð su liætta, er stafi af vindlingareykingum. Hassan tíarnabas Dehqani-Talti er fyrsti Persinn, sem orðið liefur angl- ínkanskur biskup í íran. Er og fátt um kristna menn þar í landi síðan Múhameðstrúarmenn lögðu landið undir sig á 7. öld og utrýmdu að kalla ^iinum fornkristnu kirkjum er þá voru við lýði. Biskup þessi er sagður skáld gott, en landar lians eru, sem kunnugt er, ijóðelskir og vandlátir á skáldskap. Kristnin sækir ögn á í landinu en á þó við ramman reip að draga, enda B-lja Persar sig bafa verið arðrænda og galibaða af ýmsum kristnum mönnum í olíumálum sínum og ýmsum stjórnmálalegum viðskiptum. Nýr biskup í tíorgá. Forseti Finnlands liefur nú skipað nýjan biskup í Borgástifti í stað G. Rosenqvists. Er það dr. Karl-Erik Forssel, sem áður 'ar prcstur sænska-safnaðarins í Ábo. Fœreysk BiblíuþýSing löggilt. Biblíufélagið danska liefur nú lokið fær- ftyskri þýðingu á allri Biblíunni af frummálunum, bebresku og grísku. það fyrsta þýðingin, sem svo hefur verið gjörð. Hefur nu konungur ^öggilt bana að tillögum kirkjumálaráðherra. Nýir biskupar í Noregi. Biskup í Tunsbergi liefur nú verið skipaður. Hann beitir Dagfinn Hauge. Hann var ritari sambands æskulýðsfélaga í Noregi 1948—1953. En 1959 gerðist bann prestur í Osló. Ennfremur liafa þeir gerzt biskupar Per Juvkam í Björgvin og Monrad Norderval í Norður-Hálogalandi. Nýr biskup í Visby er orðinn Olle Herrlin. Hann var áður dómpróf- ystur í Uppsölum og vann stundum störf erkibiskups. Hann er mjög lærð- llr maður, doktor í guðfræði og lieimspeki. RruÖargjafir frá sóknarnefndum. Nýlega liafa allmargar sóknarnefndir í Uanmörku tekið upp þann sið að gefa brúðhjónum vandað eintak af Biblíunni í brúðargjöf. Fer þessi fagri siður mjög í vöxt.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.