Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 4
KlllkJ tlltlTH)
194
Einliverjar mínar fyrstu endurminningar eru frá því, þeg-
ar pabbi las bænir með okkur systkinunum á kvöldin. Við
vorum látin lesa þær öll í kór. Þeir bræðurnir, sem eldri voru,
kunnu versin öll, en við bin kunnum lengi vel ekki nema síð-
ustu orð bverrar liendingar. En alltaf þóttist ég viss um, að
þar greindi pabbi ekki, bvort ég væri með allan tímann og var
sæl með að kunna síðustu orðin. Sérstaklega tók mig lengn
líma að læra „faðir vor“ en léttari versin, og margt var þar,
sem ég ekki skildi og annað, sem ég misskildi. En smátt og
smátt lærði ég þessa fögru bæn og las liana á liverju kvöldi,
þótt ég eigi skildi liana fyrr en mörgum árum síðar. Líklega
eru það ábrif frá þessum sameiginlegu stundum okkar systk-
inanna og pabba, er við lásum „faðir vor“ í kór, að ég lieyri
aldrei farið svo með þessa bæn, að mig ckki langi til að taka
undir, ekki aðeins í liuganum lieldur uppbátt. Oft bef ég óskað
þess, að sá siður væri í kirkjunni okkar, að allir kirkjugestir
læsu Iiana uppbátt með prestunum. Virðist það siður í kirkj-
um erlendis, hver sem söfnuðurinn er.
Aldrei gat ég lesið bænirnar mínar á kvöldin, ef ég var ósátt
við pabba og mömmu eða einhvern af bræðrunum, og þegar
fyrir kom, að ég var einbverjum reið, þegar ég átti að fara
að sofa — var meira að segja svo reið, að nú átti ekki að
gefa eftir heldur sýna þeim ranglátu í tvo lieimana — |,:l
varð ég alltaf að gera upp sakirnar áður en bænalestur bófst,
og man ég slík atvik fleiri en eitt fram yfir fermingu. Það
var í minni barnatrú, eins og svo margra annara barna, að ég
bugsaði mér Guð öldung með milda ásjónu og stór spyrjandi
augu, sem borfðu á mig og sáu allt, sem ég bafði gert — líka
það, sem ég átti ekki að gera. Og mér fannst ég ekki geta
mætt þeim augum fyrr en ég befði fyrirgefið bræðruin iníö'
um — sem mér fannst reyndar óþarflega oft sekir, og kont
fyrir, að ég liugsaði, að þar hlyti Guð að vera mér sammála,
og var það mér mikil raunabót. En ég vissi, að mér bar að
fyrirgefa og sættast svo að mér sjálfri yrði fyrirgefið, þannig
var það í bæninni minni.
Ef við því lítum á það frá sjónarmiði sálarfræðinnar, bvern-
ig álirif það liefur á sálarlíf barna að fara með fögur vers a
kvöldin, áður en þau sofna, hlýtur svarið að verða jákvætt.
Og enn jákvæðara ef móðir barnsins eða faðir gefur sér tíina