Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.05.1963, Blaðsíða 27
KIRKJtJlUTIi) 217 teknr ekki inannúðlega á Jieim, sem lienni eru andvígir. Og niargir kaþólskir kirkjuhöfðingjar liafa reynzt lútherskum Hiönnum líkari böðlum en trúbræðrum. Lengja mætti þennan lista óhugnanlega mikið. En Jiótt oss se skylt að Iiafa opin augu fyrir þessum hlutum og láta oss Ljóða við þ eim, fer oss eflaust bezt að gæta þess bvort vér höfum allt breint í pokanum. Albert Engström segir í ferðasögu sinni: Til Heklu: «0g nú fer ég að hugsa um þá fósturjörðina, af liinum fjöl- mörgu á linettinum, sem ég er nú staddur á, Island. Nú hefur l»að einmitt öll tök á því að verða fyrirmyndar ríki, okkur hinum til eftirbreytni, sem lifum innan um alla ættjarðarþvög- una í Evrópu. En góða Island, fyrir alla lifandi Guðs muni farðu ekki að gera úr Jiér neitt keisaradæmi, með keisaranefnu, °i'ðum og öðru slíku, sem lækkar manngildi meðborgaranna. Gættu Jiess að koma á öllum endurbótum í einu! Og sýndu l'nð, að tignarleikur þinn endurspeglist í þjóðarsálinni. 1’engi öflugur maður svona fagra, unaðslega eyju, liæfilega nfskekkta, til þ ess að stjórna, gæti liann komið á fót fyrir- Hiyndarríki. En gætið ykkar við ferðamönnunum. 1 mesta lagi »otið ykkur þá!“ Lér liöfum að sumu leyti unnið í anda þessarar draumsýnar. Hér er að ýmsu leyti betra að lifa en víðast annars staðar. En l»að er samt m. a. undarlegt, sem verður svo bert núna í kosn- mgahríðinni, 1 ivers vegna Jieir, sem áreiðanlega vilja allir veg °g liagsæld fósturjarðarinnar sem mesta og bjóðast til að fórna 'i'fi og kröftum í þessa þágu — livers vegna Jieir telja sig þurfa að niðra liver öðru m og bera bverjir aðra þeim sökum, ®ein blöðin bera daglega vitni um. Allir hljóta að vita að í úhum flokkum eru menn eins og gengur og gerist. Auðvitað hafa þeir skiptar skoðanir á því hvað Jijóðinni sé mest til hlessunar í bráð og lengd. Og þeir eru misvirtir. Sumir bafa par rétt fyrir sér, aðrir rangt. En livers vegna þarf að kveikja Pessa óvild í liugum vorurn, sá slíku illgresi í þjóðarakurinn i a” er verra en nokkurl vorliret. j Aér erum of fámenn Jijóð til að vera svona sundruð. Það er em leið til ófrelsis og ógangna eins og sagan sannar. Lkki alls fyrir löngu beyrði ég þjóðkunnan mann halda er- Hidi um hápólitískt deilumál. Ég var bonum ekki sammála í

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.